Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour