Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour All Saints koma saman á ný Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour All Saints koma saman á ný Glamour