Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour