Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Ritstjórn skrifar 21. september 2016 13:00 GLAMOUR/GETTY Næsta stóra verkefni bandaríska leikarans Jared Leto er að leika hinn stórbrotna listamann Andy Warhol í kvikmynd um líf hans. Leto mun einnig framleiða kvikmyndina ásamt Michael De Luca (Fifty Shades of Grey, The Social Network) og Terence Winter (Boardwalk Empire, The Wolf of Wall Street) skrifar handritið. Myndin verður að mestu byggð á ævisögu Warhol frá 1989, Warhol: The Biography, skrifuð af Victor Bockris. Leto hefur lagt mikinn metnað að í að skilja og lifa eins og þær perónur sem hann tekur að sér að leika. Hann bjó á götunni fyrir hlutverk sitt í Requiem for a Dream og léttist um rúm 13 kíló fyrir Dallas Buyers Club. Spennandi að sjá hvernig hann undirbýr sig fyrir þetta hlutverk. Leikarinn er einnig að vinna að framhaldi af kvikmyndinni Blade Runner, nýlega búinn að frumsýna Suicide Squad ásamt því að vera taka upp fimmtu breiðskífuna með hljómsveitinni 30 Seconds to Mars. Tískurisinn Gucci fékk Leto einnig til liðs við sig í nýjustu herferð sinni fyrir herrailminn Guilty, sem sló rækilega í gegn. Það er greinilega nóg að gera hjá þessum hæfileikaríka leikara. Jared Leto á Ósvarsverðlaunahátíðinni.glamour/gettyAndy Warholglamour/getty “Everyone is very at ease because when you've decided to take some risks just to follow your gut, you're not really adhering to the script per say, you're listening to yourself, to your intuition and I think that everyone is really confident in that and it's really fun. We've all been having a good time and I think that ends up on camera,” Jared Leto. A first look at the behind-the-scenes video from the new #GucciGuilty campaign, starring Jared Leto. #GuiltyNotGuilty See the campaign through link in bio. A video posted by Gucci (@gucci) on Sep 17, 2016 at 5:28am PDT Mest lesið Þetta er mest seldi maskarinn í heiminum í dag Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Forskot á haustið Glamour
Næsta stóra verkefni bandaríska leikarans Jared Leto er að leika hinn stórbrotna listamann Andy Warhol í kvikmynd um líf hans. Leto mun einnig framleiða kvikmyndina ásamt Michael De Luca (Fifty Shades of Grey, The Social Network) og Terence Winter (Boardwalk Empire, The Wolf of Wall Street) skrifar handritið. Myndin verður að mestu byggð á ævisögu Warhol frá 1989, Warhol: The Biography, skrifuð af Victor Bockris. Leto hefur lagt mikinn metnað að í að skilja og lifa eins og þær perónur sem hann tekur að sér að leika. Hann bjó á götunni fyrir hlutverk sitt í Requiem for a Dream og léttist um rúm 13 kíló fyrir Dallas Buyers Club. Spennandi að sjá hvernig hann undirbýr sig fyrir þetta hlutverk. Leikarinn er einnig að vinna að framhaldi af kvikmyndinni Blade Runner, nýlega búinn að frumsýna Suicide Squad ásamt því að vera taka upp fimmtu breiðskífuna með hljómsveitinni 30 Seconds to Mars. Tískurisinn Gucci fékk Leto einnig til liðs við sig í nýjustu herferð sinni fyrir herrailminn Guilty, sem sló rækilega í gegn. Það er greinilega nóg að gera hjá þessum hæfileikaríka leikara. Jared Leto á Ósvarsverðlaunahátíðinni.glamour/gettyAndy Warholglamour/getty “Everyone is very at ease because when you've decided to take some risks just to follow your gut, you're not really adhering to the script per say, you're listening to yourself, to your intuition and I think that everyone is really confident in that and it's really fun. We've all been having a good time and I think that ends up on camera,” Jared Leto. A first look at the behind-the-scenes video from the new #GucciGuilty campaign, starring Jared Leto. #GuiltyNotGuilty See the campaign through link in bio. A video posted by Gucci (@gucci) on Sep 17, 2016 at 5:28am PDT
Mest lesið Þetta er mest seldi maskarinn í heiminum í dag Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Forskot á haustið Glamour