Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 09:00 Sýningin hefur vakið mikla lukku hjá gagnrýnendum. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning fyrir vorlínu Fendi á tískuvikunni í Mílanó. Þar löbbuðu allar helstu fyrirsætur tískubransans pallinn eins og til dæmis Bella Hadid, Gigi Hadid og Taylor Hill. Karl Lagerfeld er listrænn stjórnandi merkisins en í staðin fyrir sinn klassíska stíl hefur hann ákveðið að bregða út af vananum. Rauði þráðurinn í gegnum línuna voru ljósir og daufir litir og létt efni. Rendur voru allsráðandi en einnig mátti sjá glitta reglulega í feld en það er einkennismerki Fendi tískuhússins. Hér fyrir neðan má sjá flottustu dressin frá sýningunni. Gigi Hadid lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Bella Hadid opnaði sýninguna. Mest lesið Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour
Í gær fór fram tískusýning fyrir vorlínu Fendi á tískuvikunni í Mílanó. Þar löbbuðu allar helstu fyrirsætur tískubransans pallinn eins og til dæmis Bella Hadid, Gigi Hadid og Taylor Hill. Karl Lagerfeld er listrænn stjórnandi merkisins en í staðin fyrir sinn klassíska stíl hefur hann ákveðið að bregða út af vananum. Rauði þráðurinn í gegnum línuna voru ljósir og daufir litir og létt efni. Rendur voru allsráðandi en einnig mátti sjá glitta reglulega í feld en það er einkennismerki Fendi tískuhússins. Hér fyrir neðan má sjá flottustu dressin frá sýningunni. Gigi Hadid lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Bella Hadid opnaði sýninguna.
Mest lesið Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour