Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 09:00 Sýningin hefur vakið mikla lukku hjá gagnrýnendum. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning fyrir vorlínu Fendi á tískuvikunni í Mílanó. Þar löbbuðu allar helstu fyrirsætur tískubransans pallinn eins og til dæmis Bella Hadid, Gigi Hadid og Taylor Hill. Karl Lagerfeld er listrænn stjórnandi merkisins en í staðin fyrir sinn klassíska stíl hefur hann ákveðið að bregða út af vananum. Rauði þráðurinn í gegnum línuna voru ljósir og daufir litir og létt efni. Rendur voru allsráðandi en einnig mátti sjá glitta reglulega í feld en það er einkennismerki Fendi tískuhússins. Hér fyrir neðan má sjá flottustu dressin frá sýningunni. Gigi Hadid lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Bella Hadid opnaði sýninguna. Mest lesið Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour
Í gær fór fram tískusýning fyrir vorlínu Fendi á tískuvikunni í Mílanó. Þar löbbuðu allar helstu fyrirsætur tískubransans pallinn eins og til dæmis Bella Hadid, Gigi Hadid og Taylor Hill. Karl Lagerfeld er listrænn stjórnandi merkisins en í staðin fyrir sinn klassíska stíl hefur hann ákveðið að bregða út af vananum. Rauði þráðurinn í gegnum línuna voru ljósir og daufir litir og létt efni. Rendur voru allsráðandi en einnig mátti sjá glitta reglulega í feld en það er einkennismerki Fendi tískuhússins. Hér fyrir neðan má sjá flottustu dressin frá sýningunni. Gigi Hadid lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Bella Hadid opnaði sýninguna.
Mest lesið Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour