Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Ritstjórn skrifar 23. september 2016 20:00 Gigi Hadid opnaði sýninguna. Myndir/Getty Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour
Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour