Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Ritstjórn skrifar 23. september 2016 20:00 Gigi Hadid opnaði sýninguna. Myndir/Getty Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni. Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour
Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni.
Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour