Hagstofan harmar mistökin Jakob Bjarnar skrifar 29. september 2016 15:21 Heiðrún Erika segir Hagstofuna harma mistökin og nú er verið að fara í saumana á málinu með það fyrir augum að þetta komi ekki fyrir aftur. Eins og Vísir hefur þegar greint frá var villa í útreikningum Hagstofunnar hvað varðar vísitölu neysluverðs. Búast má við því að þetta hafi víðtæk áhrif á til að mynda verðtryggingu og þar af leiðandi lán. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir er yfir vísitöludeild Hagstofunnar og hún segir að það hafi fundist villa í útreikningi í einum undirlið vísitölu neysluverðs. Villa sem þau voru að uppgötva en þau hafa greint frá því á fréttavef sínum sem og í fréttatilkynningu. Heiðrún Erika segist lítt geta tjáð sig um hvaða afleiðingar þessi villa hafi í för með sér. „Vísitala neysluverðs er verðlagsmælikvarði. Og hlutverk vísitölunnar er að reikna verðlag á einkaneyslu. Þegar að svona kemur upp á kemur í ljós að það hefur kannski ekki verið rétt reiknað, þá er það leiðrétt svo þeir sem nota verðlagsmælikvarðann fái réttar upplýsingar til að byggja á í framhaldinu. Það er þannig. En, svo náttúrlega og vissulega er neysluvísitalan notuð til verðtryggingar. Og það eru ákveðin áhrif sem fara út í samfélag vegna þess,“ segir Heiðrún. Hún segist aðspurð ekki geta útlistað hvernig þessi villa er til komin, hvað gerðist. „En ég get sagt að Hagstofan harmar þetta mjög mikið og við erum að horfa til þess hvernig þetta kom aftur og hvað við getum gert til að girða fyrir að svona nokkuð komi upp aftur. Við gerum okkur auðvitað grein fyrir því að þetta er ekki gott mál.“Uppfært klukkan 16:28Rætt var við Heiðrúnu Eriku í Reykjavík Síðdegis en hlusta má á viðtalið hér að neðan. Tengdar fréttir Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29. september 2016 14:49 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Eins og Vísir hefur þegar greint frá var villa í útreikningum Hagstofunnar hvað varðar vísitölu neysluverðs. Búast má við því að þetta hafi víðtæk áhrif á til að mynda verðtryggingu og þar af leiðandi lán. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir er yfir vísitöludeild Hagstofunnar og hún segir að það hafi fundist villa í útreikningi í einum undirlið vísitölu neysluverðs. Villa sem þau voru að uppgötva en þau hafa greint frá því á fréttavef sínum sem og í fréttatilkynningu. Heiðrún Erika segist lítt geta tjáð sig um hvaða afleiðingar þessi villa hafi í för með sér. „Vísitala neysluverðs er verðlagsmælikvarði. Og hlutverk vísitölunnar er að reikna verðlag á einkaneyslu. Þegar að svona kemur upp á kemur í ljós að það hefur kannski ekki verið rétt reiknað, þá er það leiðrétt svo þeir sem nota verðlagsmælikvarðann fái réttar upplýsingar til að byggja á í framhaldinu. Það er þannig. En, svo náttúrlega og vissulega er neysluvísitalan notuð til verðtryggingar. Og það eru ákveðin áhrif sem fara út í samfélag vegna þess,“ segir Heiðrún. Hún segist aðspurð ekki geta útlistað hvernig þessi villa er til komin, hvað gerðist. „En ég get sagt að Hagstofan harmar þetta mjög mikið og við erum að horfa til þess hvernig þetta kom aftur og hvað við getum gert til að girða fyrir að svona nokkuð komi upp aftur. Við gerum okkur auðvitað grein fyrir því að þetta er ekki gott mál.“Uppfært klukkan 16:28Rætt var við Heiðrúnu Eriku í Reykjavík Síðdegis en hlusta má á viðtalið hér að neðan.
Tengdar fréttir Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29. september 2016 14:49 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29. september 2016 14:49