Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour