Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour