Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour