Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour