Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Verum í stíl Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Verum í stíl Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour