Þorsteinn hættur hjá SA og fer í þingframboð Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. ágúst 2016 17:27 Þorsteinn Víglundsson stefnir á Alþingi. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjri Samtaka atvinnulífsins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í framboð til Alþingis fyrir Viðreisn. Hann lætur nú þegar af störfum hjá Samtökum atvinnulífsins og mun Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri stýra starfi samtakanna uns nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn. Þorsteinn var ráðinn framkvæmdastjóri SA í mars 2013. „Ég mun leiða annað Reykjavíkurkjördæmanna, segir Þorsteinn í samtali við Vísi. Hann segir mikla breytingu verða á sínum högum við þetta. „Ég hef nú alltaf haft mikinn áhuga á pólitík og hann hefur ekkert minnkað í störfum mínum hjá Samtökum atvinnulífsins,“ segir Þorsteinn og bætir því við að ýmsar áskoranir séu framundan í íslenskri pólitík. Þar nefnir hann einkum heilbrigðiskerfið. Þorsteinn segist alltaf hafa litið á sjálfan sig sem frjálslyndan hægri krata og því hafi sjónarmið Viðreisnar höfðað til sín. Í tilkynningu á vef Samtaka atvinnulífsins þakkar Björgólfur Jóhannsson, formaður samtakanna, Þorsteini fyrir störf sín. „Það er eftirsjá af Þorsteini hjá SA, en um leið er ánægjulegt að sjá öflugan forystumann í íslensku atvinnulífi gefa kost á sér í stjórnmálin. Fyrir hönd SA þakka ég honum kærlega fyrir frábært starf og óska honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.“ Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjri Samtaka atvinnulífsins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í framboð til Alþingis fyrir Viðreisn. Hann lætur nú þegar af störfum hjá Samtökum atvinnulífsins og mun Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri stýra starfi samtakanna uns nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn. Þorsteinn var ráðinn framkvæmdastjóri SA í mars 2013. „Ég mun leiða annað Reykjavíkurkjördæmanna, segir Þorsteinn í samtali við Vísi. Hann segir mikla breytingu verða á sínum högum við þetta. „Ég hef nú alltaf haft mikinn áhuga á pólitík og hann hefur ekkert minnkað í störfum mínum hjá Samtökum atvinnulífsins,“ segir Þorsteinn og bætir því við að ýmsar áskoranir séu framundan í íslenskri pólitík. Þar nefnir hann einkum heilbrigðiskerfið. Þorsteinn segist alltaf hafa litið á sjálfan sig sem frjálslyndan hægri krata og því hafi sjónarmið Viðreisnar höfðað til sín. Í tilkynningu á vef Samtaka atvinnulífsins þakkar Björgólfur Jóhannsson, formaður samtakanna, Þorsteini fyrir störf sín. „Það er eftirsjá af Þorsteini hjá SA, en um leið er ánægjulegt að sjá öflugan forystumann í íslensku atvinnulífi gefa kost á sér í stjórnmálin. Fyrir hönd SA þakka ég honum kærlega fyrir frábært starf og óska honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.“
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira