Norway Royal Salmon kaupir hlut í Arctic Fish Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. ágúst 2016 10:33 Frá Þingeyri í Dýrafirði. Vísir/GVA Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur gengið frá sölu á hlutafé til nýs hluthafa og samstarfsaðila, Norway Royal Salmon. Upphaflegir hluthafar fyrirtækisins, Bremesco og Novo ehf. Munu áfram vera hluthafar og NRS mun eignast helming hlutafjár á móti núverandi hluthöfum. „Með þessari hlutafjáraukningu er grunnur lagður að framtíðarfjármögnun félagsins og áframhaldandi vexti starfsemi félagsins á Vestfjörðum,“ segir í tilkynningu frá Arctic Fish. Arctic Fish hóf starfsemi sína í silungseldi undir nafni Dýrfisks í Dýrafirði árið 2011. Þar er fyrirtækið enn með meginstarfsemi sjóeldisins sem nú er rekið undir nafni Arctic Sea Farm. NRS er eitt af leiðandi fiskeldisfyrirtækjum í Noregi með eigin laxeldisframleiðslu á síðasta ári upp á 28 þúsund tonn og sölu af um 70 þúsund tonnum af laxaafurðum gegnum dreifingarkerfi félagsins til yfir 50 landa. „NRS lítur til Íslands sem áhugaverðs svæðis til uppbyggingar fiskeldis og í samstarfinu við Artic Fish mun NRS gegna mikilvægu hlutverki í að styðja undir frekari vöxt starfseminnar. Arctic Fish mun geta leitað til þeirrar þekkingar og reynslu sem er innan NRS til þess að byggja leiðandi fiskeldisfyrirtæki á Íslandi“, segir Charles Høstlund, framkvæmdastjóri NRS. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur gengið frá sölu á hlutafé til nýs hluthafa og samstarfsaðila, Norway Royal Salmon. Upphaflegir hluthafar fyrirtækisins, Bremesco og Novo ehf. Munu áfram vera hluthafar og NRS mun eignast helming hlutafjár á móti núverandi hluthöfum. „Með þessari hlutafjáraukningu er grunnur lagður að framtíðarfjármögnun félagsins og áframhaldandi vexti starfsemi félagsins á Vestfjörðum,“ segir í tilkynningu frá Arctic Fish. Arctic Fish hóf starfsemi sína í silungseldi undir nafni Dýrfisks í Dýrafirði árið 2011. Þar er fyrirtækið enn með meginstarfsemi sjóeldisins sem nú er rekið undir nafni Arctic Sea Farm. NRS er eitt af leiðandi fiskeldisfyrirtækjum í Noregi með eigin laxeldisframleiðslu á síðasta ári upp á 28 þúsund tonn og sölu af um 70 þúsund tonnum af laxaafurðum gegnum dreifingarkerfi félagsins til yfir 50 landa. „NRS lítur til Íslands sem áhugaverðs svæðis til uppbyggingar fiskeldis og í samstarfinu við Artic Fish mun NRS gegna mikilvægu hlutverki í að styðja undir frekari vöxt starfseminnar. Arctic Fish mun geta leitað til þeirrar þekkingar og reynslu sem er innan NRS til þess að byggja leiðandi fiskeldisfyrirtæki á Íslandi“, segir Charles Høstlund, framkvæmdastjóri NRS.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira