Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2016 12:15 Kendall Jenner og Gigi Hadid GLAMOUR/GETTY Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum. Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour
Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum.
Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour