Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2016 12:15 Kendall Jenner og Gigi Hadid GLAMOUR/GETTY Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum. Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour
Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum.
Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour