Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2016 12:15 Kendall Jenner og Gigi Hadid GLAMOUR/GETTY Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour
Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour