Hægt að panta flug í gegnum Facebook spjall Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. ágúst 2016 14:55 Icelandair er á fljúgandi ferð inn í snjallsímaöldina. Mynd/Vísir Nýjung hjá Icelandair gerir ferðalöngum kleyft að panta sér flug í gegnum Facebook skilaboð. Sjálfvirkt forrit tekur við pöntunum. Fyrst um sinn verður þjónustan eingöngu á ensku. Það eina sem viðkomandi þarf að gera er að hefja samtal við Facebook síðu Icelandair og skrifa „Book a flight“ [bóka flug] eða „book a stopover“ [bóka millilendingu]. Forritið spyr notendur spurninga um brottfararstað, komustað, dagsetningar og annað sem við kemur pöntun. Þegar allar nauðsynlegar upplýsingar liggja fyrir eru notendur sendir á heimasíðu Icelandair þar sem ekkert er eftir nema að borga ferðina. Eftir að flug hefur pantað er áfram hægt að nota forritið, ýmist til að nálgast upplýsingar um Ísland eða um flugáætlanir sínar. „Icelandair vill eiga samskipti við viðskiptavini sína á öllum stigum ferða sinna,“ segir Michael Raucheisen, yfirmaður markaðsmála Icelandair í Bandaríkjunum, í samtali við Condé Nast Traveler. „Facebook skilaboð eru auðveld samskiptaleið við hinn samfélagsmiðlavædda heim. Fólk getur einnig deilt og miðlað ferðum sínum með fjölskyldu og vinum í rauntíma og þannig er allt ferlið auðveldað.“Framtíðin í Facebook spjalli Icelandair er ekki fyrsta flugfélagið sem nýtir sér Facebook skilaboð, en Hollenska flugfélagið KLM opnaði í fyrra þjónustu við viðskiptavini í gegnum miðilinn sem opin er allan sólarhringinn. Frá mars á þessu ári hafa viðskiptavinir þeirra einnig getað innritað sig og fengið brottfararspjöld í gegnum Facebook spjall. „Við viljum vera þar sem viðskiptavinir okkar velja að vera,“ sagði Tjalling Smit frá KLM, aðspurður hvers vegna þeir búa ekki til sitt eigið smáforrit fyrir síma. Flugfélög eru ekki einu fyrirtækin sem sjá tækifærin í Facebook spjallinu, en smáforritið SnapTravel, sem gerir fólki kleyft að panta hótel, notast einnig við Facebook skilaboð. Þar er hægt að skrifa eitthvað í líkingu við „Hversu mikið kostar hótelsvíta í Miami um helgina?“ og forritið leitast við að finna ódýrasta tilboðið. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Nýjung hjá Icelandair gerir ferðalöngum kleyft að panta sér flug í gegnum Facebook skilaboð. Sjálfvirkt forrit tekur við pöntunum. Fyrst um sinn verður þjónustan eingöngu á ensku. Það eina sem viðkomandi þarf að gera er að hefja samtal við Facebook síðu Icelandair og skrifa „Book a flight“ [bóka flug] eða „book a stopover“ [bóka millilendingu]. Forritið spyr notendur spurninga um brottfararstað, komustað, dagsetningar og annað sem við kemur pöntun. Þegar allar nauðsynlegar upplýsingar liggja fyrir eru notendur sendir á heimasíðu Icelandair þar sem ekkert er eftir nema að borga ferðina. Eftir að flug hefur pantað er áfram hægt að nota forritið, ýmist til að nálgast upplýsingar um Ísland eða um flugáætlanir sínar. „Icelandair vill eiga samskipti við viðskiptavini sína á öllum stigum ferða sinna,“ segir Michael Raucheisen, yfirmaður markaðsmála Icelandair í Bandaríkjunum, í samtali við Condé Nast Traveler. „Facebook skilaboð eru auðveld samskiptaleið við hinn samfélagsmiðlavædda heim. Fólk getur einnig deilt og miðlað ferðum sínum með fjölskyldu og vinum í rauntíma og þannig er allt ferlið auðveldað.“Framtíðin í Facebook spjalli Icelandair er ekki fyrsta flugfélagið sem nýtir sér Facebook skilaboð, en Hollenska flugfélagið KLM opnaði í fyrra þjónustu við viðskiptavini í gegnum miðilinn sem opin er allan sólarhringinn. Frá mars á þessu ári hafa viðskiptavinir þeirra einnig getað innritað sig og fengið brottfararspjöld í gegnum Facebook spjall. „Við viljum vera þar sem viðskiptavinir okkar velja að vera,“ sagði Tjalling Smit frá KLM, aðspurður hvers vegna þeir búa ekki til sitt eigið smáforrit fyrir síma. Flugfélög eru ekki einu fyrirtækin sem sjá tækifærin í Facebook spjallinu, en smáforritið SnapTravel, sem gerir fólki kleyft að panta hótel, notast einnig við Facebook skilaboð. Þar er hægt að skrifa eitthvað í líkingu við „Hversu mikið kostar hótelsvíta í Miami um helgina?“ og forritið leitast við að finna ódýrasta tilboðið.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira