Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour