Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Konur sem hanna Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Konur sem hanna Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour