Ísland áfram McDonald´s laust Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2016 10:40 Fyrsti McDonald's staðurinn sem var opnaður á Íslandi í Skeifunni. Vísir/Vilhelm Hamborgarakeðjan McDonald’s hefur engin áform um að opna útibú hér á landi á nýjan leik að því er fram kemur í skriflegu svari fyrirtækisins við fyrirspurn Viðskiptablaðsins. Lokun McDonald’s var sagður einn af fylgifiskum efnahagshrunsins haustið 2008 en stöðunum í Skeifunni, Smáratorgi og Kringlunni var lokað í lok október árið 2009. Í tilkynningu frá Lyst, sem rak McDonald's, var falli krónunnar kennt um. Við tók skyndibitastaðurinn Metró sem segja má að sé önnur útgáfa af bandarísku keðjunni. „Hjá McDonald’s tökum við ýmsa þætti til greina þegar við íhugum að opna á nýju markaðssvæði eða í nýju landi. Í augnablikinu höfum við engin áform um að opna veitingastaði á Íslandi,“ segir í svari talsmanns McDonald’s. Davíð að fá sér Big Mac-borgara á McDonald's á Íslandi árið 1993.vísir/gva Bandaríska skyndibitakeðja McDonalds opnaði á Íslandi í september 1993. Húsið við Suðurlandsbraut 56 var byggt sérstaklega fyrir starfsemina sem vakti nokkuð mikla lukku hjá landanum. Davíð Odsson, þáverandi forsætisráðherra opnaði staðinn með því að gæða sér á fyrsta Big Mac hamborgaranum sem gerður var hér á landi. Þegar mest var voru fjórir McDonalds hamborgarastaðir í Reykjavík. Síðasti borgarinn sem var keyptur er til sýnis á gistiheimili í Reykjavík en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrra. Fréttina má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30 Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14 Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Sjá meira
Hamborgarakeðjan McDonald’s hefur engin áform um að opna útibú hér á landi á nýjan leik að því er fram kemur í skriflegu svari fyrirtækisins við fyrirspurn Viðskiptablaðsins. Lokun McDonald’s var sagður einn af fylgifiskum efnahagshrunsins haustið 2008 en stöðunum í Skeifunni, Smáratorgi og Kringlunni var lokað í lok október árið 2009. Í tilkynningu frá Lyst, sem rak McDonald's, var falli krónunnar kennt um. Við tók skyndibitastaðurinn Metró sem segja má að sé önnur útgáfa af bandarísku keðjunni. „Hjá McDonald’s tökum við ýmsa þætti til greina þegar við íhugum að opna á nýju markaðssvæði eða í nýju landi. Í augnablikinu höfum við engin áform um að opna veitingastaði á Íslandi,“ segir í svari talsmanns McDonald’s. Davíð að fá sér Big Mac-borgara á McDonald's á Íslandi árið 1993.vísir/gva Bandaríska skyndibitakeðja McDonalds opnaði á Íslandi í september 1993. Húsið við Suðurlandsbraut 56 var byggt sérstaklega fyrir starfsemina sem vakti nokkuð mikla lukku hjá landanum. Davíð Odsson, þáverandi forsætisráðherra opnaði staðinn með því að gæða sér á fyrsta Big Mac hamborgaranum sem gerður var hér á landi. Þegar mest var voru fjórir McDonalds hamborgarastaðir í Reykjavík. Síðasti borgarinn sem var keyptur er til sýnis á gistiheimili í Reykjavík en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrra. Fréttina má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30 Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14 Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Sjá meira
Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30
Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14
Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15