Nýr útgáfuaðili í íslenskri tónlist Jóhann K. Jóhannsson skrifar 28. júlí 2016 18:45 Ólafur Arnalds og Sölvi Blöndal fara fyrir hópnum sem hefur keypt tónlistarhlutann út úr Senu. Vísir/Valli Nýtt útgáfufyrirtæki ætlar að einbeita sér að því að gera íslenska tónlist sýnilegri á streymisveitum bæði hér heima og erlendis. Sala á íslenskri tónlist hefur í fyrsta skipti aukist eftir töluverða dýfu á undan förnum árum. Hópur tónlistarfólks og áhugamanna um íslenska tónlist hefur tekið sig saman og stofnað nýtt útgáfufyrirtæki en í fararbroddi verkefnisins eru tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Sölvi Blöndal úr hljómsveitinni Quarashi. Nýja fyrirtækið mun taka yfir allan tónlistarekstur Senu, þar með talið allan útgáfu- og upptökurétt auk dreifingarsamninga. Hið nýja útgáfufyrirtæki hefur enn ekki fengið nafn en markmið þess eru alveg skýr. „Þetta er eiginlega tvíhliða. Annars vegar eru þetta menningarverðmæti, þessi „catalogur“ sem að núna rennur inn í þetta nýja fyrirtæki og við ætlum að hlúa að honum og síðan er það hitt að gefa út nýja tónlist og hlúa að þessari grósku sem er hér núna í dag. Það er framtíðin og það er það sem okkur finnst skemmtilegast,“ segir Sölvi Blöndal. „Það er kannski mest spennandi við þetta að það er að fá að vinna með nýju tónlistarfólki bæði að gefa því tækifæri.“ Segir Ólafur Arnalds. „Það þarf að nálgast hvern og einn tónlistarmann á hans eigin forsendum eða hennar eigin forsendum, þannig er það. Það merkilegasta við það sem hefur gerst núna eru tveir tónlistarmenn sem standa að baku þessu nýja útgáfufyrirtæki og við vitum alveg hvernig það er að vera tónlistarmaður,“ segir Sölvi.Hvað kom til að Sena ákvað að draga sig út úr tónlistarútgáfu?„Það eru búina að vera mörg erfið ár í tónlistarútgáfu og við erum búin að ganga í gegnum mikla aðlögun í fyrirtækinu. Árið 2015 er tímamóta ár í sögu tónlistar aftur þetta er í fyrsta skipti sem það er aukning í tekjum af tónlist og það er í gegnum veiturnar. Spotify eru mjög sterkir á Íslandi og Tónlist.is.“ segir Jón Diðrik Jónsson, eigandi Senu. Stafræn útgáfa hefur aukist til muna á undanförnum árum og auðvelt hefur verið að hlaða efni niður ólöglega. Hvernig kemur hið nýja fyrirtæki til með að koma í veg fyrir það? „Ég held að okkar helsta aðferðarfræði þar er að vinna með fólkinu, ungu fólki í dag sem elst upp við það að neyta tónlistar á netinu. Í staðinn fyrir að vera alltaf að berjast á móti þeirri þróun þá ætlum við að færa okkur á þeirra „level“ og vinna með þeim í að gera löglegar tónlistarveitur. segir Ólafur Arnalds. Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Nýtt útgáfufyrirtæki ætlar að einbeita sér að því að gera íslenska tónlist sýnilegri á streymisveitum bæði hér heima og erlendis. Sala á íslenskri tónlist hefur í fyrsta skipti aukist eftir töluverða dýfu á undan förnum árum. Hópur tónlistarfólks og áhugamanna um íslenska tónlist hefur tekið sig saman og stofnað nýtt útgáfufyrirtæki en í fararbroddi verkefnisins eru tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Sölvi Blöndal úr hljómsveitinni Quarashi. Nýja fyrirtækið mun taka yfir allan tónlistarekstur Senu, þar með talið allan útgáfu- og upptökurétt auk dreifingarsamninga. Hið nýja útgáfufyrirtæki hefur enn ekki fengið nafn en markmið þess eru alveg skýr. „Þetta er eiginlega tvíhliða. Annars vegar eru þetta menningarverðmæti, þessi „catalogur“ sem að núna rennur inn í þetta nýja fyrirtæki og við ætlum að hlúa að honum og síðan er það hitt að gefa út nýja tónlist og hlúa að þessari grósku sem er hér núna í dag. Það er framtíðin og það er það sem okkur finnst skemmtilegast,“ segir Sölvi Blöndal. „Það er kannski mest spennandi við þetta að það er að fá að vinna með nýju tónlistarfólki bæði að gefa því tækifæri.“ Segir Ólafur Arnalds. „Það þarf að nálgast hvern og einn tónlistarmann á hans eigin forsendum eða hennar eigin forsendum, þannig er það. Það merkilegasta við það sem hefur gerst núna eru tveir tónlistarmenn sem standa að baku þessu nýja útgáfufyrirtæki og við vitum alveg hvernig það er að vera tónlistarmaður,“ segir Sölvi.Hvað kom til að Sena ákvað að draga sig út úr tónlistarútgáfu?„Það eru búina að vera mörg erfið ár í tónlistarútgáfu og við erum búin að ganga í gegnum mikla aðlögun í fyrirtækinu. Árið 2015 er tímamóta ár í sögu tónlistar aftur þetta er í fyrsta skipti sem það er aukning í tekjum af tónlist og það er í gegnum veiturnar. Spotify eru mjög sterkir á Íslandi og Tónlist.is.“ segir Jón Diðrik Jónsson, eigandi Senu. Stafræn útgáfa hefur aukist til muna á undanförnum árum og auðvelt hefur verið að hlaða efni niður ólöglega. Hvernig kemur hið nýja fyrirtæki til með að koma í veg fyrir það? „Ég held að okkar helsta aðferðarfræði þar er að vinna með fólkinu, ungu fólki í dag sem elst upp við það að neyta tónlistar á netinu. Í staðinn fyrir að vera alltaf að berjast á móti þeirri þróun þá ætlum við að færa okkur á þeirra „level“ og vinna með þeim í að gera löglegar tónlistarveitur. segir Ólafur Arnalds.
Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira