Íslenskir býflugnabændur anna ekki eftirspurn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. júlí 2016 21:05 Íslenskir býflugnabændur anna ekki eftirspurn eftir hunangi þrátt fyrir að sumarið hafi verið einstaklega gott fyrir býflugurnar. Kílóið af íslensku hungangi er með því dýrasta í heiminum en það kostar tólf þúsund krónur. Í Kópavogi ræktar Egill Rafn Sigurgeirsson býflugur í garðinum hjá sér. Egill er læknir og formaður Býflugnarætkendafélags Íslands og hefur ræktað býflugur í áraraðir. Egill segist alloft hafa verið stunginn. „Fyrst og fremst er það nú klaufaskapur hjá mér ef ég hef verið stunginn,“ segir Egill. Hann á ellefu býflugnabú sem eru í garðinum auk þess sem hann aðstoðar aðra við bú sín. Býflugurnar sem ræktaðar eru finnst ekki úti í náttúrunni. Hann segir félaga í Býflugnaræktendafélagi Íslands vera um eitt hundrað. „Núna hefur verið mjög góð tíð. Bara alveg ljómandi tíð. Sérstaklega þá miðað við tvö síðustu sumur sem að voru alveg skelfileg,“ segir Egill Hann segir kílóverðið á hunanginu vera tólf þúsund krónur og að býflugnabændur anni ekki eftirspurn. „Reksturinn hefur aldrei borgað sig enda kannski ekkert ætlast til þess,“ segir Egill. „Heildarframleiðslan hefur verið um tonn hjá okkur af íslensku hunangi en það eru ekki öll bú sem gefa og það eru ekkert allir býflugnabændur sem að taka frá þeim hunang einfaldlega vegna þess að við erum kannski ekkert að þessu fyrst og fremst fyrir hunangið heldur fyrir ánægjuna af því að halda dýrin,“ segir Egill. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Íslenskir býflugnabændur anna ekki eftirspurn eftir hunangi þrátt fyrir að sumarið hafi verið einstaklega gott fyrir býflugurnar. Kílóið af íslensku hungangi er með því dýrasta í heiminum en það kostar tólf þúsund krónur. Í Kópavogi ræktar Egill Rafn Sigurgeirsson býflugur í garðinum hjá sér. Egill er læknir og formaður Býflugnarætkendafélags Íslands og hefur ræktað býflugur í áraraðir. Egill segist alloft hafa verið stunginn. „Fyrst og fremst er það nú klaufaskapur hjá mér ef ég hef verið stunginn,“ segir Egill. Hann á ellefu býflugnabú sem eru í garðinum auk þess sem hann aðstoðar aðra við bú sín. Býflugurnar sem ræktaðar eru finnst ekki úti í náttúrunni. Hann segir félaga í Býflugnaræktendafélagi Íslands vera um eitt hundrað. „Núna hefur verið mjög góð tíð. Bara alveg ljómandi tíð. Sérstaklega þá miðað við tvö síðustu sumur sem að voru alveg skelfileg,“ segir Egill Hann segir kílóverðið á hunanginu vera tólf þúsund krónur og að býflugnabændur anni ekki eftirspurn. „Reksturinn hefur aldrei borgað sig enda kannski ekkert ætlast til þess,“ segir Egill. „Heildarframleiðslan hefur verið um tonn hjá okkur af íslensku hunangi en það eru ekki öll bú sem gefa og það eru ekkert allir býflugnabændur sem að taka frá þeim hunang einfaldlega vegna þess að við erum kannski ekkert að þessu fyrst og fremst fyrir hunangið heldur fyrir ánægjuna af því að halda dýrin,“ segir Egill.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira