Forstöðumenn ríkisstofnana fá allt að 48 % hækkun launa Ingvar Haraldsson skrifar 13. júlí 2016 05:00 Laun forstöðumanna nokkurra ríkisstofnana hækka um tugi prósenta eftir nýja úrskurði kjararáðs. Hækkanirnar ná allt aftur til 1. desember 2014 og koma ofan á 7,15 prósenta almenna launahækkun sem tók gildi 1. júní. Mest hækka laun Hjartar Braga Sverrissonar, formanns kærunefndar útlendingamála eða um 48 prósent að meðtalinni hinni almennu launahækkun. Laun Hjartar hækka einnig afturvirkt frá 1. desember 2014, þegar nefndin tók til starfa. Aðrar launahækkanir eru einnig afturvirkar, ýmist frá árinu 2015 eða ársbyrjun 2016. Laun Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, hækka um 29 prósent. Fara úr 1.042 þúsund krónum á mánuði í 1.340 þúsund krónur frá 1. júlí. Í úrskurði kjararáðs er vitnað í bréf Kristínar til kjararáðs. Þar segir að álag á Útlendingastofnun hafi vaxið gífurlega samhliða fjölgun hælisleitenda og nýjum verkefnum. Áreiti fjölmiðla sé mikið, bæði á kvöldin og um helgar. Starf forstjóra sé því erfitt og mjög íþyngjandi. Fór Kristín því fram á að fá hærri laun. Hækkanirnar nú koma til eftir að forstöðumennirnir sjálfir eða ráðuneyti óskuðu eftir að launin yrðu hækkuð. Laun Birgis Jakobsson landlæknis hækka í 1,6 milljónir á mánuði. Mánaðarlaun Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra verða sömuleiðis 1,6 milljón. Laun Páls Winkel, forstjóra Fangelsismálastofnunar, hækkuðu um 35 prósent, úr 989 þúsund krónum í 1.340 þúsund krónur á mánuði. Laun Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu verða jöfn launum Páls, 1,3 milljónir á mánuði. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Laun forstöðumanna nokkurra ríkisstofnana hækka um tugi prósenta eftir nýja úrskurði kjararáðs. Hækkanirnar ná allt aftur til 1. desember 2014 og koma ofan á 7,15 prósenta almenna launahækkun sem tók gildi 1. júní. Mest hækka laun Hjartar Braga Sverrissonar, formanns kærunefndar útlendingamála eða um 48 prósent að meðtalinni hinni almennu launahækkun. Laun Hjartar hækka einnig afturvirkt frá 1. desember 2014, þegar nefndin tók til starfa. Aðrar launahækkanir eru einnig afturvirkar, ýmist frá árinu 2015 eða ársbyrjun 2016. Laun Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, hækka um 29 prósent. Fara úr 1.042 þúsund krónum á mánuði í 1.340 þúsund krónur frá 1. júlí. Í úrskurði kjararáðs er vitnað í bréf Kristínar til kjararáðs. Þar segir að álag á Útlendingastofnun hafi vaxið gífurlega samhliða fjölgun hælisleitenda og nýjum verkefnum. Áreiti fjölmiðla sé mikið, bæði á kvöldin og um helgar. Starf forstjóra sé því erfitt og mjög íþyngjandi. Fór Kristín því fram á að fá hærri laun. Hækkanirnar nú koma til eftir að forstöðumennirnir sjálfir eða ráðuneyti óskuðu eftir að launin yrðu hækkuð. Laun Birgis Jakobsson landlæknis hækka í 1,6 milljónir á mánuði. Mánaðarlaun Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra verða sömuleiðis 1,6 milljón. Laun Páls Winkel, forstjóra Fangelsismálastofnunar, hækkuðu um 35 prósent, úr 989 þúsund krónum í 1.340 þúsund krónur á mánuði. Laun Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu verða jöfn launum Páls, 1,3 milljónir á mánuði.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira