Yfir 30 milljarðar í tekjur af gestum ráðstefnum og hvataferðum Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. júní 2016 11:04 Fjölmenn ráðstefna í Hörpu. Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. Þetta kemur fram í skýrslu frá Meet in Reykjavík sem unnin var í samvinnu við Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar. Frá skýrslunni er sagt í fréttatilkynningu sem send hefur verið fjölmiðlum. Þar kemur fram að Ísland verði stöðugt vinsælli áfangastaður fyrir ráðstefnur, hvataferðir og viðburði í alþjóðlegum samanburði. Þannig sé árlegur meðalvöxtur þessara ferðamanna um 4,4% á heimsvísu en 5% í Evrópu. Á Íslandi hefur árlegur meðalvöxtur hins vegar verið um 13,6% frá árinu 2011. Árið 2015 er áætlað að hingað hafi komið 88.000 gestir sem tilheyra þessum hópi ferðamanna til landsins. Flestir koma utan háannartíma, eða 70% ráðstefnugesta og 75% hvataferðamanna, sem stuðlar að lengingu ferðamannatímans á Íslands. Stígandi vöxtur er á heildarfjölda ráðstefna og hefur ráðstefnugestum fjölgað um 44% frá árinu 2011 og með tilkomu Hörpu hafa ráðstefnur með 1000 manns eða fleiri tólffaldast. Alls voru til að mynda 11 alþjóðlegar ráðstefnur haldnar í Hörpu árið 2015 en 16 eru þegar bókaðar árið 2016. Athygli vekur einnig hin mikla aukning sem orðið hefur á hvataferðum og hefur hvataferðagestum fjölgað um 152% frá árinu 2011. Í skýrslunni kemur fram að helstu áhrifaþættir við ákvörðun um val á Íslandi fyrir ráðstefnur eru auðvelt aðgengi (flugsamgöngur), góðir innviðir (gisting, ráðstefnuaðstaða og afþreying), verð og einstakleiki landsins. Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Sjá meira
Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. Þetta kemur fram í skýrslu frá Meet in Reykjavík sem unnin var í samvinnu við Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar. Frá skýrslunni er sagt í fréttatilkynningu sem send hefur verið fjölmiðlum. Þar kemur fram að Ísland verði stöðugt vinsælli áfangastaður fyrir ráðstefnur, hvataferðir og viðburði í alþjóðlegum samanburði. Þannig sé árlegur meðalvöxtur þessara ferðamanna um 4,4% á heimsvísu en 5% í Evrópu. Á Íslandi hefur árlegur meðalvöxtur hins vegar verið um 13,6% frá árinu 2011. Árið 2015 er áætlað að hingað hafi komið 88.000 gestir sem tilheyra þessum hópi ferðamanna til landsins. Flestir koma utan háannartíma, eða 70% ráðstefnugesta og 75% hvataferðamanna, sem stuðlar að lengingu ferðamannatímans á Íslands. Stígandi vöxtur er á heildarfjölda ráðstefna og hefur ráðstefnugestum fjölgað um 44% frá árinu 2011 og með tilkomu Hörpu hafa ráðstefnur með 1000 manns eða fleiri tólffaldast. Alls voru til að mynda 11 alþjóðlegar ráðstefnur haldnar í Hörpu árið 2015 en 16 eru þegar bókaðar árið 2016. Athygli vekur einnig hin mikla aukning sem orðið hefur á hvataferðum og hefur hvataferðagestum fjölgað um 152% frá árinu 2011. Í skýrslunni kemur fram að helstu áhrifaþættir við ákvörðun um val á Íslandi fyrir ráðstefnur eru auðvelt aðgengi (flugsamgöngur), góðir innviðir (gisting, ráðstefnuaðstaða og afþreying), verð og einstakleiki landsins.
Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Sjá meira
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent