Sjáið Jón Arnór stela boltanum og allt verður vitlaust í höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2016 09:00 Jón Arnór Stefánsson getur sko hoppað eins og hann sýnir hér á móti Spáni á Eurobasket. Vísir/Getty Jón Arnór Stefánsson og félagar hans Valencia Basket eru enn á lífi í spænsku úrslitakeppninni í körfubolta eftir dramatískan sigur í mögnuðu leik á móti Real Madrid í gærkvöldi. Jón Arnór kom við sögu á lokasekúndunum þegar hann sameinaði reynslu sína og íþróttamannshæfileika til að koma í veg fyrir hugsanlega sigurkörfu frá leikmönnum Real Madrid. Real Madrid vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum en þetta var fyrsti heimaleikur Valencia Basket í seríunni. Valencia Basket vann leikinn á endanum með einu stigi, 87-86, eftir framlengingu. Spænski landsliðsmaðurinn Guillem Vives skoraði sigurkörfuna nokkrum sekúndum fyrir leikslok en það var Jón Arnór Stefánsson sem sá til þess að leikmenn Real Madrid náðu ekki skoti í lokin. Vives mætti Jóni Arnóri og íslenska landsliðinu á Eurobasket í Berlín í september í fyrra. Leikurinn var hinsvegar ekki búinn eftir þessa körfu Vives sem var af erfiðari gerðinni. Real Madrid ætlaði að henda löngum bolta fram völlinn eftir að Guillem Vives skoraði en útsjónarsemi Jóns Arnórs kom þá vel í ljós þegar hann spretti aftur , tókst að stela sendingunni og gulltryggja sínu liði sigurinn. Það varð í framhaldinu allt vitlaust í höllinni enda höfðu heimamenn ástæðu til að fagna sigri í frábærum leik. Liðið missti einn sterkan leikmann handarbrotin af velli í upphafi leiks og missti auk þess niður forskot í fjórða leikhlutanum en Jón Arnór og félagar voru sterkari á taugunum í lokin. Valencia Basket hefur sett inn myndband af þessum tveimur lokasóknum leiksins og má sjá það hér fyrir neðan. Þar sést vel hversu langt Jón Arnór hoppaði til að ná að stela boltanum. Liðin mætast síðan aftur á heimavelli Valencia Basket annað kvöld. Þar getur Valencia Basket tryggt sér oddaleik í Madrid á laugardaginn en tap þýðir að Jón Arnór og félagar eru komnir í sumarfrí. Körfubolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson og félagar hans Valencia Basket eru enn á lífi í spænsku úrslitakeppninni í körfubolta eftir dramatískan sigur í mögnuðu leik á móti Real Madrid í gærkvöldi. Jón Arnór kom við sögu á lokasekúndunum þegar hann sameinaði reynslu sína og íþróttamannshæfileika til að koma í veg fyrir hugsanlega sigurkörfu frá leikmönnum Real Madrid. Real Madrid vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum en þetta var fyrsti heimaleikur Valencia Basket í seríunni. Valencia Basket vann leikinn á endanum með einu stigi, 87-86, eftir framlengingu. Spænski landsliðsmaðurinn Guillem Vives skoraði sigurkörfuna nokkrum sekúndum fyrir leikslok en það var Jón Arnór Stefánsson sem sá til þess að leikmenn Real Madrid náðu ekki skoti í lokin. Vives mætti Jóni Arnóri og íslenska landsliðinu á Eurobasket í Berlín í september í fyrra. Leikurinn var hinsvegar ekki búinn eftir þessa körfu Vives sem var af erfiðari gerðinni. Real Madrid ætlaði að henda löngum bolta fram völlinn eftir að Guillem Vives skoraði en útsjónarsemi Jóns Arnórs kom þá vel í ljós þegar hann spretti aftur , tókst að stela sendingunni og gulltryggja sínu liði sigurinn. Það varð í framhaldinu allt vitlaust í höllinni enda höfðu heimamenn ástæðu til að fagna sigri í frábærum leik. Liðið missti einn sterkan leikmann handarbrotin af velli í upphafi leiks og missti auk þess niður forskot í fjórða leikhlutanum en Jón Arnór og félagar voru sterkari á taugunum í lokin. Valencia Basket hefur sett inn myndband af þessum tveimur lokasóknum leiksins og má sjá það hér fyrir neðan. Þar sést vel hversu langt Jón Arnór hoppaði til að ná að stela boltanum. Liðin mætast síðan aftur á heimavelli Valencia Basket annað kvöld. Þar getur Valencia Basket tryggt sér oddaleik í Madrid á laugardaginn en tap þýðir að Jón Arnór og félagar eru komnir í sumarfrí.
Körfubolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira