Los Angeles Lakers ákvað að reka þjálfara liðsins, Byron Scott, í nótt.
Scott átti eitt ár eftir af samningi sínum við félagið en Lakers vildi ekki halda áfram að vinna með honum.
Lakers vann aðeins 17 leiki í vetur en tapaði 65. Þrátt fyrir það var Scott jákvæður á framhaldið. Stjórn Lakers var ekki eins jákvæð.
Lakers var að missa af úrslitakeppni NBA-deildarinnar þriðja árið í röð. Þetta er í fyrsta skipti í sögu félagsins sem það kemst í úrslitakeppnina þrjú ár í röð.
Lakers vantar þjálfara
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið




Svona er hópur Íslands sem fer á EM
Körfubolti


Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“
Íslenski boltinn

Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur
Enski boltinn


