KEX Hostel stofnar KEX Ferðasjóð Sæunn Gísladóttir skrifar 26. apríl 2016 12:29 Oft fara fram tónleikar á KEX Hostel. Til þess að ítreka þakklæti sitt til íslensks tónlistarfólks hefur KEX Hostel stofnað KEX Ferðasjóð sem mun hafa að leiðarljósi að styrkja ungt tónlistarfólk til útrásar og styðja við bakið á þeim í tónleikaferðum. Frá opnun KEX Hostels árið 2011 hefur gistiheimilið og veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera í hringiðu hinnar miklu grósku sem einkennir íslenskt tónlistarlíf. Starfsfólk KEX Hostels og Kexlands er afar þakklátt fyrir að fá að fylgjast með á hliðarlínunni og sjá íslenska tónlist dafna hérlendis sem og á erlendri grundu segir í tilkynningu. Í úthlutunarnefnd eru þau Arnar Eggert Thoroddssen, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Ragnheiður Eiríksdóttir, Lárus Bl. Sigurðsson og Benedikt Reynisson. Umsækjendur geta eingöngu verið tónlistarfólk eða hljómsveitir. Umsóknum skal skilað rafrænt (á PDF- eða Word-formi) til sjóðsins. Með umsóknum skulu fylgja ferilskrár helstu þátttakenda verkefnisins og vísun í tónlistariðkun þeirra (t.a.m. rafræn tóndæmi (mp3), vefsíður (Soundcloud, Bandcamp eða álíka) og/eða myndbönd (Youtube, Vimeo eða álíka)). Umsóknir skulu sendar með tölvupósti á netfangið kexferdasjodur@kexland.is. Í fjárhagsáætlun umsóknar skal þess getið ef sótt hefur verið í aðra sjóði eða hvort það standi til og tilgreina þá sérstaklega. Sjóðurinn lítur það jákvæðum augum að verkefni hljóti einnig styrkveitingu annarstaðar frá. Umsóknarfrestur ár hvert er 28. febrúar og er úthlutað á afmælisdegi KEX í apríl. Gerð verður undantekning í ár og verður úthlutað í maí, skilafrestur fyrir umsóknir er nú 15. maí og tilkynnt verður um úthlutun. Samtals er úthlutað einni milljón króna. Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Til þess að ítreka þakklæti sitt til íslensks tónlistarfólks hefur KEX Hostel stofnað KEX Ferðasjóð sem mun hafa að leiðarljósi að styrkja ungt tónlistarfólk til útrásar og styðja við bakið á þeim í tónleikaferðum. Frá opnun KEX Hostels árið 2011 hefur gistiheimilið og veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera í hringiðu hinnar miklu grósku sem einkennir íslenskt tónlistarlíf. Starfsfólk KEX Hostels og Kexlands er afar þakklátt fyrir að fá að fylgjast með á hliðarlínunni og sjá íslenska tónlist dafna hérlendis sem og á erlendri grundu segir í tilkynningu. Í úthlutunarnefnd eru þau Arnar Eggert Thoroddssen, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Ragnheiður Eiríksdóttir, Lárus Bl. Sigurðsson og Benedikt Reynisson. Umsækjendur geta eingöngu verið tónlistarfólk eða hljómsveitir. Umsóknum skal skilað rafrænt (á PDF- eða Word-formi) til sjóðsins. Með umsóknum skulu fylgja ferilskrár helstu þátttakenda verkefnisins og vísun í tónlistariðkun þeirra (t.a.m. rafræn tóndæmi (mp3), vefsíður (Soundcloud, Bandcamp eða álíka) og/eða myndbönd (Youtube, Vimeo eða álíka)). Umsóknir skulu sendar með tölvupósti á netfangið kexferdasjodur@kexland.is. Í fjárhagsáætlun umsóknar skal þess getið ef sótt hefur verið í aðra sjóði eða hvort það standi til og tilgreina þá sérstaklega. Sjóðurinn lítur það jákvæðum augum að verkefni hljóti einnig styrkveitingu annarstaðar frá. Umsóknarfrestur ár hvert er 28. febrúar og er úthlutað á afmælisdegi KEX í apríl. Gerð verður undantekning í ár og verður úthlutað í maí, skilafrestur fyrir umsóknir er nú 15. maí og tilkynnt verður um úthlutun. Samtals er úthlutað einni milljón króna.
Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira