Vodafone-lekinn: Þrír fá 2,7 milljónir í skaðabætur Bjarki Ármannsson skrifar 26. apríl 2016 14:43 Alls voru kveðnir upp dómar í fimm skaðabótamálum á hendur Fjarskipti hf. í héraðsdómi í dag. Vísir/Daníel Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Fjarskipti hf., móðurfélag fjarskiptafyrirtækisins Vodafone, til að greiða samtals 2,7 milljónir í skaðabætur til þriggja einstaklinga vegna Vodafone-lekans svokallaða í nóvember 2013. Alls voru kveðnir upp dómar í fimm skaðabótamálum á hendur Fjarskipti hf. í héraðsdómi í dag og var félagið sýknað í tveimur þeirra. Greint er frá úrskurðunum í tilkynningu frá Fjarskiptum til fjölmiðla. Vodafone-lekinn gleymist seint þeim sem hann snerti. Tyrkneskur tölvuþrjótur lak þá um áttatíu þúsund smáskilaboðum frá tugþúsundum Íslendinga. Tölvuárásin hafði víðtæk áhrif, gengi hlutabréfa Vodafone hríðféll í kjölfarið og fjölmargir viðskiptavinir sögðu skilið við fyrirtækið. Sex einstaklingar stefndu Fjarskipti hf. í fyrra og fóru fram á samtals 113 milljónir króna í skaðabætur. Í málunum fimm sem héraðsdómur úrskurðaði í í dag var samtals farið fram á 103,8 milljónir. Aðalmeðferð í sjötta málinu fer fram þann 13. maí næstkomandi. „Innan Fjarskipta hf. hefur mikil vinna átt sér stað undanfarin ár á sviði öryggismála og hefur félagið kappkostað að læra af reynslunni,“ segir í tilkynningunni til fjölmiðla. Tengdar fréttir Hlutabréf Vodafone hafa lækkað mikið Hlutabréf Vodafone hafa lækkað um 12,94% síðan markaðurinn opnaði fyrir klukkutíma síðan í morgun. 2. desember 2013 09:59 Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53 Sex einstaklingar vilja 113 milljónir vegna Vodafone lekans Aðalmeðferð málanna verður á öðrum ársfjórðungi 2016. 18. febrúar 2016 14:00 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Fjarskipti hf., móðurfélag fjarskiptafyrirtækisins Vodafone, til að greiða samtals 2,7 milljónir í skaðabætur til þriggja einstaklinga vegna Vodafone-lekans svokallaða í nóvember 2013. Alls voru kveðnir upp dómar í fimm skaðabótamálum á hendur Fjarskipti hf. í héraðsdómi í dag og var félagið sýknað í tveimur þeirra. Greint er frá úrskurðunum í tilkynningu frá Fjarskiptum til fjölmiðla. Vodafone-lekinn gleymist seint þeim sem hann snerti. Tyrkneskur tölvuþrjótur lak þá um áttatíu þúsund smáskilaboðum frá tugþúsundum Íslendinga. Tölvuárásin hafði víðtæk áhrif, gengi hlutabréfa Vodafone hríðféll í kjölfarið og fjölmargir viðskiptavinir sögðu skilið við fyrirtækið. Sex einstaklingar stefndu Fjarskipti hf. í fyrra og fóru fram á samtals 113 milljónir króna í skaðabætur. Í málunum fimm sem héraðsdómur úrskurðaði í í dag var samtals farið fram á 103,8 milljónir. Aðalmeðferð í sjötta málinu fer fram þann 13. maí næstkomandi. „Innan Fjarskipta hf. hefur mikil vinna átt sér stað undanfarin ár á sviði öryggismála og hefur félagið kappkostað að læra af reynslunni,“ segir í tilkynningunni til fjölmiðla.
Tengdar fréttir Hlutabréf Vodafone hafa lækkað mikið Hlutabréf Vodafone hafa lækkað um 12,94% síðan markaðurinn opnaði fyrir klukkutíma síðan í morgun. 2. desember 2013 09:59 Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53 Sex einstaklingar vilja 113 milljónir vegna Vodafone lekans Aðalmeðferð málanna verður á öðrum ársfjórðungi 2016. 18. febrúar 2016 14:00 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Hlutabréf Vodafone hafa lækkað mikið Hlutabréf Vodafone hafa lækkað um 12,94% síðan markaðurinn opnaði fyrir klukkutíma síðan í morgun. 2. desember 2013 09:59
Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53
Sex einstaklingar vilja 113 milljónir vegna Vodafone lekans Aðalmeðferð málanna verður á öðrum ársfjórðungi 2016. 18. febrúar 2016 14:00