Vodafone-lekinn: Þrír fá 2,7 milljónir í skaðabætur Bjarki Ármannsson skrifar 26. apríl 2016 14:43 Alls voru kveðnir upp dómar í fimm skaðabótamálum á hendur Fjarskipti hf. í héraðsdómi í dag. Vísir/Daníel Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Fjarskipti hf., móðurfélag fjarskiptafyrirtækisins Vodafone, til að greiða samtals 2,7 milljónir í skaðabætur til þriggja einstaklinga vegna Vodafone-lekans svokallaða í nóvember 2013. Alls voru kveðnir upp dómar í fimm skaðabótamálum á hendur Fjarskipti hf. í héraðsdómi í dag og var félagið sýknað í tveimur þeirra. Greint er frá úrskurðunum í tilkynningu frá Fjarskiptum til fjölmiðla. Vodafone-lekinn gleymist seint þeim sem hann snerti. Tyrkneskur tölvuþrjótur lak þá um áttatíu þúsund smáskilaboðum frá tugþúsundum Íslendinga. Tölvuárásin hafði víðtæk áhrif, gengi hlutabréfa Vodafone hríðféll í kjölfarið og fjölmargir viðskiptavinir sögðu skilið við fyrirtækið. Sex einstaklingar stefndu Fjarskipti hf. í fyrra og fóru fram á samtals 113 milljónir króna í skaðabætur. Í málunum fimm sem héraðsdómur úrskurðaði í í dag var samtals farið fram á 103,8 milljónir. Aðalmeðferð í sjötta málinu fer fram þann 13. maí næstkomandi. „Innan Fjarskipta hf. hefur mikil vinna átt sér stað undanfarin ár á sviði öryggismála og hefur félagið kappkostað að læra af reynslunni,“ segir í tilkynningunni til fjölmiðla. Tengdar fréttir Hlutabréf Vodafone hafa lækkað mikið Hlutabréf Vodafone hafa lækkað um 12,94% síðan markaðurinn opnaði fyrir klukkutíma síðan í morgun. 2. desember 2013 09:59 Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53 Sex einstaklingar vilja 113 milljónir vegna Vodafone lekans Aðalmeðferð málanna verður á öðrum ársfjórðungi 2016. 18. febrúar 2016 14:00 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Fjarskipti hf., móðurfélag fjarskiptafyrirtækisins Vodafone, til að greiða samtals 2,7 milljónir í skaðabætur til þriggja einstaklinga vegna Vodafone-lekans svokallaða í nóvember 2013. Alls voru kveðnir upp dómar í fimm skaðabótamálum á hendur Fjarskipti hf. í héraðsdómi í dag og var félagið sýknað í tveimur þeirra. Greint er frá úrskurðunum í tilkynningu frá Fjarskiptum til fjölmiðla. Vodafone-lekinn gleymist seint þeim sem hann snerti. Tyrkneskur tölvuþrjótur lak þá um áttatíu þúsund smáskilaboðum frá tugþúsundum Íslendinga. Tölvuárásin hafði víðtæk áhrif, gengi hlutabréfa Vodafone hríðféll í kjölfarið og fjölmargir viðskiptavinir sögðu skilið við fyrirtækið. Sex einstaklingar stefndu Fjarskipti hf. í fyrra og fóru fram á samtals 113 milljónir króna í skaðabætur. Í málunum fimm sem héraðsdómur úrskurðaði í í dag var samtals farið fram á 103,8 milljónir. Aðalmeðferð í sjötta málinu fer fram þann 13. maí næstkomandi. „Innan Fjarskipta hf. hefur mikil vinna átt sér stað undanfarin ár á sviði öryggismála og hefur félagið kappkostað að læra af reynslunni,“ segir í tilkynningunni til fjölmiðla.
Tengdar fréttir Hlutabréf Vodafone hafa lækkað mikið Hlutabréf Vodafone hafa lækkað um 12,94% síðan markaðurinn opnaði fyrir klukkutíma síðan í morgun. 2. desember 2013 09:59 Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53 Sex einstaklingar vilja 113 milljónir vegna Vodafone lekans Aðalmeðferð málanna verður á öðrum ársfjórðungi 2016. 18. febrúar 2016 14:00 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Hlutabréf Vodafone hafa lækkað mikið Hlutabréf Vodafone hafa lækkað um 12,94% síðan markaðurinn opnaði fyrir klukkutíma síðan í morgun. 2. desember 2013 09:59
Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53
Sex einstaklingar vilja 113 milljónir vegna Vodafone lekans Aðalmeðferð málanna verður á öðrum ársfjórðungi 2016. 18. febrúar 2016 14:00