Aron ekki einn af fimm bestu leikstjórnendum Meistaradeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. apríl 2016 11:00 Aron kemur ekki til greina... vísir/epa Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er tilnefndur sem einn af fimm bestu vinstri hornamönnum tímabilsins í Meistaradeildinni en kosning um lið ársins er hafin. Guðjón Valur fær mikla samkeppni frá Rússanum Tibur Dibirov, HC Vardar, Uwen Gensheimer, Rhein-Neckar Löwen, Manuel Strlek, Kielce, og Jonas Källman, Pick Szeged. Það eru handboltaáhugamenn um allan heim sem fá að kjósa en hægt er að skila inn kjörseðli sínum með því að smella hér. Það sem er virkilega áhugavert er að Aron Pálmarsson, leikstjórnandi ungverska stórliðsins Veszprém, eins líklegasta liðsins til að vinna Meistaradeildina, kemur ekki einu sinni til greina í lið ársins. Aron hefur verið einn af bestu leikmönnum Meistaradeildarinnar þetta tímabilið og skorað 48 mörk fyrir utan að leggja upp annað eins fyrir félaga sína. Veszprém vann ellefu leiki af fjórtán undir stjórn Arons í sóknarleiknum í riðlakeppninni og hafnaði í öðru sæti A-riðils á eftir Paris Saint-Germain. Veszprém er aðeins búið að tapa tveimur leikjum; gegn Kiel og PSG úti en vann bæði lið heima. Vezprém gerði sér svo lítið fyrir og vann makedónska stórveldið HC Vardar með þriggja marka mun á útivelli í ljónagryfju Vardar, 29-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Aron Pálmarsson fór þar á kostum og skoraði sjö mörk, en hann var kosinn leikmaður umferðarinnar á heimasíðu Meistaradeildarinnar fyrir frammistöðu sína gegn Vardar. Leikstjórnendurnir sem koma til greina eru þeir Rasmus Lauge, Flensburg, Dean Bombac, Pick Szeged (sem er fallið úr keppni), Andy Smidth, Rhein-Neckar Löwen (sem er fallið úr keppni), og Domagoj Duvnjak, Kiel. Hér að neðan má sjá brot af frammistöðu Arons gegn Vardar en við minnum á að hér má kjósa Guðjón Val í lið ársins. Handbolti Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er tilnefndur sem einn af fimm bestu vinstri hornamönnum tímabilsins í Meistaradeildinni en kosning um lið ársins er hafin. Guðjón Valur fær mikla samkeppni frá Rússanum Tibur Dibirov, HC Vardar, Uwen Gensheimer, Rhein-Neckar Löwen, Manuel Strlek, Kielce, og Jonas Källman, Pick Szeged. Það eru handboltaáhugamenn um allan heim sem fá að kjósa en hægt er að skila inn kjörseðli sínum með því að smella hér. Það sem er virkilega áhugavert er að Aron Pálmarsson, leikstjórnandi ungverska stórliðsins Veszprém, eins líklegasta liðsins til að vinna Meistaradeildina, kemur ekki einu sinni til greina í lið ársins. Aron hefur verið einn af bestu leikmönnum Meistaradeildarinnar þetta tímabilið og skorað 48 mörk fyrir utan að leggja upp annað eins fyrir félaga sína. Veszprém vann ellefu leiki af fjórtán undir stjórn Arons í sóknarleiknum í riðlakeppninni og hafnaði í öðru sæti A-riðils á eftir Paris Saint-Germain. Veszprém er aðeins búið að tapa tveimur leikjum; gegn Kiel og PSG úti en vann bæði lið heima. Vezprém gerði sér svo lítið fyrir og vann makedónska stórveldið HC Vardar með þriggja marka mun á útivelli í ljónagryfju Vardar, 29-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Aron Pálmarsson fór þar á kostum og skoraði sjö mörk, en hann var kosinn leikmaður umferðarinnar á heimasíðu Meistaradeildarinnar fyrir frammistöðu sína gegn Vardar. Leikstjórnendurnir sem koma til greina eru þeir Rasmus Lauge, Flensburg, Dean Bombac, Pick Szeged (sem er fallið úr keppni), Andy Smidth, Rhein-Neckar Löwen (sem er fallið úr keppni), og Domagoj Duvnjak, Kiel. Hér að neðan má sjá brot af frammistöðu Arons gegn Vardar en við minnum á að hér má kjósa Guðjón Val í lið ársins.
Handbolti Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Sjá meira