Konur versla tvöfalt oftar í fataverslunum Sæunn Gísladóttir skrifar 14. apríl 2016 05:00 Konur eyða meira í fatnað ár hvert en karlar, þær versla tvöfalt oftar í fatabúðum en karlar. Karlmenn eyða hins vegar að meðaltali hærri fjárhæð þegar þeir versla. Þetta sýna tölulegar upplýsingar frá Meniga sem ná til tuttugu þúsund Íslendinga. Konur eyða að meðaltali árlega 238 þúsund krónum í fatnað en karlar eyða 154 þúsund krónum. Á hverjum mánuði eyða konur tæplega 20 þúsund krónum í föt, en karlar eyða tæpum 13 þúsund krónum.Þessi munur á fjárhæðum skýrist meðal annars af því að konur kaupa sér að meðaltali 25,3 sinnum á ári fatnað og fylgihluti, en karlar gera það einungis 12,8 sinnum. Hjá konum líða að meðaltali sautján dagar á milli kaupa, en hjá körlum líður rúmur mánuður eða 41 dagur. Við greiningu talnanna ber þó að hafa í huga að mögulega eru konur að kaupa líka barnaföt, gjafir eða jafnvel föt á maka sinn. Þetta þýðir ekki endilega að þær séu að kaupa föt á sig. Stærstu mánuðirnir í Meniga hagkerfinu fyrir fatnað og fylgihluti eru desember og janúar, bæði síðasta vetur og árið áður. Vinsælasta fatabúð sem Íslendingar versluðu við á síðustu þremur mánuðum (janúar til mars 2016) var H&M. Af topp tíu vinsælustu fataverslununum átti H&M 17,7 prósenta markaðshlutdeild. Það er áhugavert í ljósi þess að H&M verslun er ekki að finna á Íslandi. Á hæla H&M kemur Lindex með 17 prósenta markaðshlutdeild og svo Zara með 12,7 prósent. Herragarðurinn og Dressmann eru vinsælustu herrafataverslanirnar en Herragarðurinn átti 11,8 prósent af heildarmarkaðshlutdeild, Dressmann 6,4 prósent og Hugo Boss var með 4,9 prósenta hlutdeild. Úrvinnsla Meniga byggir á tölfræðilegum samantektum sem aldrei eru persónugreinanlegar. Meniga greinir ekki eftir heimilum, heldur meðaltalsnotkun einstaklinga. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Konur eyða meira í fatnað ár hvert en karlar, þær versla tvöfalt oftar í fatabúðum en karlar. Karlmenn eyða hins vegar að meðaltali hærri fjárhæð þegar þeir versla. Þetta sýna tölulegar upplýsingar frá Meniga sem ná til tuttugu þúsund Íslendinga. Konur eyða að meðaltali árlega 238 þúsund krónum í fatnað en karlar eyða 154 þúsund krónum. Á hverjum mánuði eyða konur tæplega 20 þúsund krónum í föt, en karlar eyða tæpum 13 þúsund krónum.Þessi munur á fjárhæðum skýrist meðal annars af því að konur kaupa sér að meðaltali 25,3 sinnum á ári fatnað og fylgihluti, en karlar gera það einungis 12,8 sinnum. Hjá konum líða að meðaltali sautján dagar á milli kaupa, en hjá körlum líður rúmur mánuður eða 41 dagur. Við greiningu talnanna ber þó að hafa í huga að mögulega eru konur að kaupa líka barnaföt, gjafir eða jafnvel föt á maka sinn. Þetta þýðir ekki endilega að þær séu að kaupa föt á sig. Stærstu mánuðirnir í Meniga hagkerfinu fyrir fatnað og fylgihluti eru desember og janúar, bæði síðasta vetur og árið áður. Vinsælasta fatabúð sem Íslendingar versluðu við á síðustu þremur mánuðum (janúar til mars 2016) var H&M. Af topp tíu vinsælustu fataverslununum átti H&M 17,7 prósenta markaðshlutdeild. Það er áhugavert í ljósi þess að H&M verslun er ekki að finna á Íslandi. Á hæla H&M kemur Lindex með 17 prósenta markaðshlutdeild og svo Zara með 12,7 prósent. Herragarðurinn og Dressmann eru vinsælustu herrafataverslanirnar en Herragarðurinn átti 11,8 prósent af heildarmarkaðshlutdeild, Dressmann 6,4 prósent og Hugo Boss var með 4,9 prósenta hlutdeild. Úrvinnsla Meniga byggir á tölfræðilegum samantektum sem aldrei eru persónugreinanlegar. Meniga greinir ekki eftir heimilum, heldur meðaltalsnotkun einstaklinga.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira