Konur versla tvöfalt oftar í fataverslunum Sæunn Gísladóttir skrifar 14. apríl 2016 05:00 Konur eyða meira í fatnað ár hvert en karlar, þær versla tvöfalt oftar í fatabúðum en karlar. Karlmenn eyða hins vegar að meðaltali hærri fjárhæð þegar þeir versla. Þetta sýna tölulegar upplýsingar frá Meniga sem ná til tuttugu þúsund Íslendinga. Konur eyða að meðaltali árlega 238 þúsund krónum í fatnað en karlar eyða 154 þúsund krónum. Á hverjum mánuði eyða konur tæplega 20 þúsund krónum í föt, en karlar eyða tæpum 13 þúsund krónum.Þessi munur á fjárhæðum skýrist meðal annars af því að konur kaupa sér að meðaltali 25,3 sinnum á ári fatnað og fylgihluti, en karlar gera það einungis 12,8 sinnum. Hjá konum líða að meðaltali sautján dagar á milli kaupa, en hjá körlum líður rúmur mánuður eða 41 dagur. Við greiningu talnanna ber þó að hafa í huga að mögulega eru konur að kaupa líka barnaföt, gjafir eða jafnvel föt á maka sinn. Þetta þýðir ekki endilega að þær séu að kaupa föt á sig. Stærstu mánuðirnir í Meniga hagkerfinu fyrir fatnað og fylgihluti eru desember og janúar, bæði síðasta vetur og árið áður. Vinsælasta fatabúð sem Íslendingar versluðu við á síðustu þremur mánuðum (janúar til mars 2016) var H&M. Af topp tíu vinsælustu fataverslununum átti H&M 17,7 prósenta markaðshlutdeild. Það er áhugavert í ljósi þess að H&M verslun er ekki að finna á Íslandi. Á hæla H&M kemur Lindex með 17 prósenta markaðshlutdeild og svo Zara með 12,7 prósent. Herragarðurinn og Dressmann eru vinsælustu herrafataverslanirnar en Herragarðurinn átti 11,8 prósent af heildarmarkaðshlutdeild, Dressmann 6,4 prósent og Hugo Boss var með 4,9 prósenta hlutdeild. Úrvinnsla Meniga byggir á tölfræðilegum samantektum sem aldrei eru persónugreinanlegar. Meniga greinir ekki eftir heimilum, heldur meðaltalsnotkun einstaklinga. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Konur eyða meira í fatnað ár hvert en karlar, þær versla tvöfalt oftar í fatabúðum en karlar. Karlmenn eyða hins vegar að meðaltali hærri fjárhæð þegar þeir versla. Þetta sýna tölulegar upplýsingar frá Meniga sem ná til tuttugu þúsund Íslendinga. Konur eyða að meðaltali árlega 238 þúsund krónum í fatnað en karlar eyða 154 þúsund krónum. Á hverjum mánuði eyða konur tæplega 20 þúsund krónum í föt, en karlar eyða tæpum 13 þúsund krónum.Þessi munur á fjárhæðum skýrist meðal annars af því að konur kaupa sér að meðaltali 25,3 sinnum á ári fatnað og fylgihluti, en karlar gera það einungis 12,8 sinnum. Hjá konum líða að meðaltali sautján dagar á milli kaupa, en hjá körlum líður rúmur mánuður eða 41 dagur. Við greiningu talnanna ber þó að hafa í huga að mögulega eru konur að kaupa líka barnaföt, gjafir eða jafnvel föt á maka sinn. Þetta þýðir ekki endilega að þær séu að kaupa föt á sig. Stærstu mánuðirnir í Meniga hagkerfinu fyrir fatnað og fylgihluti eru desember og janúar, bæði síðasta vetur og árið áður. Vinsælasta fatabúð sem Íslendingar versluðu við á síðustu þremur mánuðum (janúar til mars 2016) var H&M. Af topp tíu vinsælustu fataverslununum átti H&M 17,7 prósenta markaðshlutdeild. Það er áhugavert í ljósi þess að H&M verslun er ekki að finna á Íslandi. Á hæla H&M kemur Lindex með 17 prósenta markaðshlutdeild og svo Zara með 12,7 prósent. Herragarðurinn og Dressmann eru vinsælustu herrafataverslanirnar en Herragarðurinn átti 11,8 prósent af heildarmarkaðshlutdeild, Dressmann 6,4 prósent og Hugo Boss var með 4,9 prósenta hlutdeild. Úrvinnsla Meniga byggir á tölfræðilegum samantektum sem aldrei eru persónugreinanlegar. Meniga greinir ekki eftir heimilum, heldur meðaltalsnotkun einstaklinga.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira