Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour