Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour