Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Toppaðu þig með topp Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Toppaðu þig með topp Glamour