Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour