Þær hafa engu gleymt Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 11:45 Glamour/getty Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST Glamour Tíska Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour
Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST
Glamour Tíska Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour