Þær hafa engu gleymt Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 11:45 Glamour/getty Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST Glamour Tíska Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour
Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST
Glamour Tíska Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour