Glamour

Óskarinn 2016: Best klæddu karlar

Ritstjórn skrifar
Glamour/getty

Þeir voru ekki að taka mikla sénsa á rauða dreglinum þetta árið strákarnir. 

Svartur smóking var mjög vinsæll, ásamt svörtu flaueli. Jared Leto skar sig þó úr og tók Harry Styles á þetta og var í Gucci frá toppi til táar og skipti slaufunni út fyrir blóm um hálsinn.

Það var þó hinn níu ára Jacob Trembley sem stal senunni, og krúttaði yfir sig í Armani jakkafötum.

Uppáhaldið okkar Jacob Trembley í Armani
Leonardo DiCaprio í Armani
Micahel Fassbender
Jared Leto í Gucci
The Weeknd
Eddie Redmayne í Alexander McQueen
Sam Smith í Dunhall


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.