Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 02:45 Glamour/getty Þeir voru ekki að taka mikla sénsa á rauða dreglinum þetta árið strákarnir. Svartur smóking var mjög vinsæll, ásamt svörtu flaueli. Jared Leto skar sig þó úr og tók Harry Styles á þetta og var í Gucci frá toppi til táar og skipti slaufunni út fyrir blóm um hálsinn. Það var þó hinn níu ára Jacob Trembley sem stal senunni, og krúttaði yfir sig í Armani jakkafötum.Uppáhaldið okkar Jacob Trembley í ArmaniLeonardo DiCaprio í ArmaniMicahel FassbenderJared Leto í GucciThe WeekndEddie Redmayne í Alexander McQueenSam Smith í Dunhall Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Þeir voru ekki að taka mikla sénsa á rauða dreglinum þetta árið strákarnir. Svartur smóking var mjög vinsæll, ásamt svörtu flaueli. Jared Leto skar sig þó úr og tók Harry Styles á þetta og var í Gucci frá toppi til táar og skipti slaufunni út fyrir blóm um hálsinn. Það var þó hinn níu ára Jacob Trembley sem stal senunni, og krúttaði yfir sig í Armani jakkafötum.Uppáhaldið okkar Jacob Trembley í ArmaniLeonardo DiCaprio í ArmaniMicahel FassbenderJared Leto í GucciThe WeekndEddie Redmayne í Alexander McQueenSam Smith í Dunhall
Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour