Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. febrúar 2016 11:01 Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco Mynd/aðsend Ný Airbus 330-300 breiðþota WOW air mun bera skráningarnúmerið TF-GAY. Von er á þotunni til landsins í mars en breiðþotan verður notuð í áætlunarflug til San Francisco og Los Angeles sem hefst í sumar. Skúli Mogensen, forstjóri Wow, segir að flugmaður félagsins hafi stungið upp á því að vélin fengi skráningarnúmerið TF-GAY í tilefni þess að flugfélagið hefur áætlunarferðir til San Francisco.Sjá einnig: WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco „Þegar við tilkynntum fyrirhugað flug okkar til San Fransisco þá kom einn af okkar flugmönnum að máli við mig og stakk upp á þessu nafni sem mér fannst strax frábær hugmynd og þá var ekki aftur snúið enda smellpassar það inn í hugmynd okkar um að búa til nútíma fjölskyldu með flugvélanöfnum okkar“ er haft eftir Skúla í tilkynningu frá fyrirtækinu en ítarlega er rætt við hann á vef Gay Iceland.Svona mun hin nýja þota WOW líta út.Mynd/aðsendTvær Airbus A321 fengu nafnið TF-MOM og TF-DAD síðastliðið vor og tvær Airbus A320 voru nefndar TF-SIS og TF-BRO. Núna í febrúar bættust svo við TF-SON og TF-KIDSjá einnig: WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði„WOW air er flugfélag fólksins og eitt helsta markmið félagsins er að gera öllum kleift að ferðast og þar með fá tækifæri til að sjá og kynnast öðrum menningarheimum. Við styðjum baráttu hinsegin fólks heilshugar svo og baráttu jafnréttis af öllum toga,“ segir Skúli. Tvær nýjar Airbus A321 vélar eru síðan væntanlegar á árinu og hafa þær ekki enn fengið nafn. Næsta vor mun flugfloti félagsins telja ellefu vélar og er meðalaldur þeirra 2,5 ár.Sjá einnig: Tók aldrei mark á svartsýnisröddumMeð þessari viðbót mun WOW air auka sætaframboð sitt um 127 prósent á árinu í 1,9 milljón sæta en á síðasta ári var sætaframboð félagsins 837 þúsund sæti. Allar ellefu flugvélarnar verða skráðar á flugrekstrarleyfi WOW air en til samanburðar þá voru tvær flugvélar skráðar á leyfi WOW air síðasta sumar. Hinsegin Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Tók aldrei mark á svartsýnisröddum Wow Air skilaði 1,5 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. 19. febrúar 2016 10:47 WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. 18. febrúar 2016 08:27 WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Sjá meira
Ný Airbus 330-300 breiðþota WOW air mun bera skráningarnúmerið TF-GAY. Von er á þotunni til landsins í mars en breiðþotan verður notuð í áætlunarflug til San Francisco og Los Angeles sem hefst í sumar. Skúli Mogensen, forstjóri Wow, segir að flugmaður félagsins hafi stungið upp á því að vélin fengi skráningarnúmerið TF-GAY í tilefni þess að flugfélagið hefur áætlunarferðir til San Francisco.Sjá einnig: WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco „Þegar við tilkynntum fyrirhugað flug okkar til San Fransisco þá kom einn af okkar flugmönnum að máli við mig og stakk upp á þessu nafni sem mér fannst strax frábær hugmynd og þá var ekki aftur snúið enda smellpassar það inn í hugmynd okkar um að búa til nútíma fjölskyldu með flugvélanöfnum okkar“ er haft eftir Skúla í tilkynningu frá fyrirtækinu en ítarlega er rætt við hann á vef Gay Iceland.Svona mun hin nýja þota WOW líta út.Mynd/aðsendTvær Airbus A321 fengu nafnið TF-MOM og TF-DAD síðastliðið vor og tvær Airbus A320 voru nefndar TF-SIS og TF-BRO. Núna í febrúar bættust svo við TF-SON og TF-KIDSjá einnig: WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði„WOW air er flugfélag fólksins og eitt helsta markmið félagsins er að gera öllum kleift að ferðast og þar með fá tækifæri til að sjá og kynnast öðrum menningarheimum. Við styðjum baráttu hinsegin fólks heilshugar svo og baráttu jafnréttis af öllum toga,“ segir Skúli. Tvær nýjar Airbus A321 vélar eru síðan væntanlegar á árinu og hafa þær ekki enn fengið nafn. Næsta vor mun flugfloti félagsins telja ellefu vélar og er meðalaldur þeirra 2,5 ár.Sjá einnig: Tók aldrei mark á svartsýnisröddumMeð þessari viðbót mun WOW air auka sætaframboð sitt um 127 prósent á árinu í 1,9 milljón sæta en á síðasta ári var sætaframboð félagsins 837 þúsund sæti. Allar ellefu flugvélarnar verða skráðar á flugrekstrarleyfi WOW air en til samanburðar þá voru tvær flugvélar skráðar á leyfi WOW air síðasta sumar.
Hinsegin Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Tók aldrei mark á svartsýnisröddum Wow Air skilaði 1,5 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. 19. febrúar 2016 10:47 WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. 18. febrúar 2016 08:27 WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Sjá meira
WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24
Tók aldrei mark á svartsýnisröddum Wow Air skilaði 1,5 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. 19. febrúar 2016 10:47
WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. 18. febrúar 2016 08:27
WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31