Glamour

Ellie Goulding í Galvan

Ritstjórn skrifar
Ellie Goulding
Ellie Goulding Glamour/getty
Breska söngkonan Ellie Goulding klæddist kjól úr smiðju Sólveigar Káradóttur um helgina, frá merki hennar Galvan. 

Ellie bætist þar í hóp með stjörnum á borð við Jennifer Aniston, Rihanna, Kate Hudson, Gwynteh Paltrow og Sienna Miller sem hafa allar klæðst Galvan á rauða dreglinum.

Tilefnið var hátíðin MusiCares 2016 sem haldin var í Staples Center á laugardag. Klæddist Ellie kjól sem var með hvítu pilsi og svörtum efripart. 

Ellie í kjólnum frá GalvanGlamour/getty

Hair by the wonderful @mrchrismcmillan and make up by my true love @lucylovebird ❤️ @galvanlondon @chercoulter

A photo posted by elliegoulding (@elliegoulding) on


Tengdar fréttir


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.