Fríar skráningar á sjalfsalinn.is Finnur Thorlacius skrifar 4. febrúar 2016 14:17 Einn af þeim bílum sem til sölu er á sjalfsalinn.is núna. Vefsíðan sjalfsalinn.is er vettvangur þeirra sem kjósa að selja bíla sína beint til annarra kaupenda. Nú eru þar á skrá á sjönda hundrað bílar og fer þeim ört fjölgandi og viðskipti lífleg. Í samtali við Stefán Þór Sigfússon hjá sjalfsalinn.is segir hann; “Við erum líka byrjaðir með 2 nýjar auglýsingaleiðir ásamt því að hafa eina leið sem kostar ekkert en í þeirri leið er faratækið ekki eins sýnilegt og er farartækið einungis í leitarvél og birtist ekki á forsíðu." “Nú geta notendur keypt 30 daga auglýsingu inn á vefnum okkar og smáauglýsingu í helgablaði Fréttablaðsins í einum pakka fyrir 4.990.- kr. Helgarblað Fréttablaðsins er prentað í sirka 90.000 eintökum." “Einnig bjóðum við notendum upp á að auglýsa farartæki á Facebook sem er nýjung og hefur gefist ákvaflega vel. Þar ráða notendur hversu miklu fé þeir eru til í að nota í auglýsinguna, og þá hversu mikla dekkun auglýsingin fær. Auk þess getum við stýrt því hver markhópur auglýsingarinnar er hverju sinni." Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent
Vefsíðan sjalfsalinn.is er vettvangur þeirra sem kjósa að selja bíla sína beint til annarra kaupenda. Nú eru þar á skrá á sjönda hundrað bílar og fer þeim ört fjölgandi og viðskipti lífleg. Í samtali við Stefán Þór Sigfússon hjá sjalfsalinn.is segir hann; “Við erum líka byrjaðir með 2 nýjar auglýsingaleiðir ásamt því að hafa eina leið sem kostar ekkert en í þeirri leið er faratækið ekki eins sýnilegt og er farartækið einungis í leitarvél og birtist ekki á forsíðu." “Nú geta notendur keypt 30 daga auglýsingu inn á vefnum okkar og smáauglýsingu í helgablaði Fréttablaðsins í einum pakka fyrir 4.990.- kr. Helgarblað Fréttablaðsins er prentað í sirka 90.000 eintökum." “Einnig bjóðum við notendum upp á að auglýsa farartæki á Facebook sem er nýjung og hefur gefist ákvaflega vel. Þar ráða notendur hversu miklu fé þeir eru til í að nota í auglýsinguna, og þá hversu mikla dekkun auglýsingin fær. Auk þess getum við stýrt því hver markhópur auglýsingarinnar er hverju sinni."
Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent