Vilja auðvelda útleigu heimila í 90 daga á ári Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2016 19:38 Tilefni tillögunnar er stóraukinn fjöldi ferðamanna sem koma hingað til lands og hve algengt það er orðið að einstaklingar leigi út heimili sín til ferðamanna. Vísir/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lagði til breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald á Alþingi í dag. Tilefni tillögunnar er stóraukinn fjöldi ferðamanna sem koma hingað til lands og hve algengt það er orðið að einstaklingar leigi út heimili sín til ferðamanna. Breytingunum er ætlað að gera fólkið auðveldara að leigja út heimili sín og aðrar fasteignir í allt að 90 daga á ári. Þau skilyrði sem felast í útleigu af þessu tagi eru skráning hjá sýslumanni, greiðsla skráningargjalds og að fasteignin uppfylli brunakröfur. Þá mun umhverfis- og auðlindaráðherra breyta reglugerð um hollustuhætti, þannig að aðilum dugi að tilkynna um útleigu og sæta eftirliti, í stað þess að sækja um starfsleyfi. „Þá verða tekin upp númer sem skráðum heimagistingaraðilum sem og öðrum rekstrarleyfishöfum verður skylt að nota í allri markaðssetningu, þar á meðal á vefsíðum og auglýsingum. Þetta mun gera eftirlit með gisti- og veitingaiðnaðinum auðveldara auk þess að styrkja neytendavernd þeirra sem kaupa gistiþjónustu hér á landi,“ segir í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Meðal markmiða frumvarpsins er að draga úr svartri starfsemi og einfalda regluverkið. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lagði til breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald á Alþingi í dag. Tilefni tillögunnar er stóraukinn fjöldi ferðamanna sem koma hingað til lands og hve algengt það er orðið að einstaklingar leigi út heimili sín til ferðamanna. Breytingunum er ætlað að gera fólkið auðveldara að leigja út heimili sín og aðrar fasteignir í allt að 90 daga á ári. Þau skilyrði sem felast í útleigu af þessu tagi eru skráning hjá sýslumanni, greiðsla skráningargjalds og að fasteignin uppfylli brunakröfur. Þá mun umhverfis- og auðlindaráðherra breyta reglugerð um hollustuhætti, þannig að aðilum dugi að tilkynna um útleigu og sæta eftirliti, í stað þess að sækja um starfsleyfi. „Þá verða tekin upp númer sem skráðum heimagistingaraðilum sem og öðrum rekstrarleyfishöfum verður skylt að nota í allri markaðssetningu, þar á meðal á vefsíðum og auglýsingum. Þetta mun gera eftirlit með gisti- og veitingaiðnaðinum auðveldara auk þess að styrkja neytendavernd þeirra sem kaupa gistiþjónustu hér á landi,“ segir í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Meðal markmiða frumvarpsins er að draga úr svartri starfsemi og einfalda regluverkið.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun