Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour