Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Besta bjútí grínið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Besta bjútí grínið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour