Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour