Þrjú útibú Íslandsbanka sameinast í Norðurturni Sæunn Gísladóttir skrifar 27. janúar 2016 09:34 Nýtt útibú Íslandsbanka mun opna næstkomandi haust í Norðurturni Smáralindar. vísir/gva Nýtt útibú Íslandsbanka mun opna næstkomandi haust á nýjum stað í Norðurturni Smáralindar. Munu þrjú útibú sameinast í Norðurturni, útibúin í Þarabakka, á Digranesvegi og á Garðatorgi, og verður þetta því eitt af stærstu útibúum bankans, segir í tilkynningu. Hönnun og virkni útibúsins tekur mið af breyttum áherslum í þjónustu sem snýst í auknum mæli um ráðgjöf og minna um einfaldari færslur sem viðskiptavinir geta framkvæmt með öðrum dreifileiðum, eins í hraðbönkum, netbanka og appi. Markmið með sameiningunni er að starfrækja öflugt útibú í miðju höfuðborgarsvæðisins sem veitir bæði einstaklingum og fyrirtækjum góða fjármálaþjónustu í nýju og glæsilegu húsnæði. Mikil uppbygging er fyrirhuguð á svæðinu og verður aðgengi mjög gott fyrir viðskiptavini. Útibússtjóri nýs sameinaðs útibús verður Lilja Pálsdóttir, núverandi útibússtjóri útibúsins í Þarabakka. Einhverjar hagræðingar verða við sameininguna, færri starfsmenn munu starfa í nýja útibúinu en í hinum þremur samtals. „Það verður hagrætt, ekki hafa verið teknar ákvarðanir með í hvaða hagræðingaraðgerðir verður farið en reynt verður að gera það að hluta til í gegnum starfsmannaveltu og einnig hafa einhverjir starfsmenn ákveðið að skipta um störf við þessa breytingu," segir Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka. Mest lesið Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rekstur innan fjárheimilda Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Nýtt útibú Íslandsbanka mun opna næstkomandi haust á nýjum stað í Norðurturni Smáralindar. Munu þrjú útibú sameinast í Norðurturni, útibúin í Þarabakka, á Digranesvegi og á Garðatorgi, og verður þetta því eitt af stærstu útibúum bankans, segir í tilkynningu. Hönnun og virkni útibúsins tekur mið af breyttum áherslum í þjónustu sem snýst í auknum mæli um ráðgjöf og minna um einfaldari færslur sem viðskiptavinir geta framkvæmt með öðrum dreifileiðum, eins í hraðbönkum, netbanka og appi. Markmið með sameiningunni er að starfrækja öflugt útibú í miðju höfuðborgarsvæðisins sem veitir bæði einstaklingum og fyrirtækjum góða fjármálaþjónustu í nýju og glæsilegu húsnæði. Mikil uppbygging er fyrirhuguð á svæðinu og verður aðgengi mjög gott fyrir viðskiptavini. Útibússtjóri nýs sameinaðs útibús verður Lilja Pálsdóttir, núverandi útibússtjóri útibúsins í Þarabakka. Einhverjar hagræðingar verða við sameininguna, færri starfsmenn munu starfa í nýja útibúinu en í hinum þremur samtals. „Það verður hagrætt, ekki hafa verið teknar ákvarðanir með í hvaða hagræðingaraðgerðir verður farið en reynt verður að gera það að hluta til í gegnum starfsmannaveltu og einnig hafa einhverjir starfsmenn ákveðið að skipta um störf við þessa breytingu," segir Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka.
Mest lesið Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rekstur innan fjárheimilda Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent