Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour