Karolina Fund: Stefna að súkkulaðiframleiðslu í september Sæunn Gísladóttir skrifar 9. ágúst 2016 13:27 Teymið að baki SÖLVA Chocolates. Vísir/Eyþór Moon Chocolate teymið sem tekur nú þátt í Startup Reykjavík hefur hafið söfnun á Karolina Fund til að koma vöru sinni á markað í haust. Teymið hefur breytt um nafn og gengur nú undir nafninu SÖLVA Chocolates. „Vélarnar eru á leiðinni til landsins og mun þá framleiðsla hefjast í byrjun september í nýja húsnæðinu okkar. Til að hjálpa til við fjármögnun höfum við sett af stað söfnun á Karolina Fund og ætlum við okkur að safna milljón á rúmlega mánuði. Allir sem styrkja fá boð í stærsta súkkulaðipartý sem haldið hefur verið og svo eru einnig í boði alls kyns súkkulaðiverðlaun!" segir Lára Borg Lárusdóttir. Lára Borg, ásamt Jórunni Maríu Þorsteinsdóttur, Sveini Lúðvíkssyni, Áshildi Friðriksdóttur og Unni Svölu Vilhjálmsdóttur, stendur að baki hugmyndinni. Öll eru þau nýútskrifuð úr Verzlunarskóla Íslands og hófst verkefnið fyrst í frumkvöðlaáfanga í skólanum. Moon Chocolate var valið fyrirtæki ársins 2016 í samkeppni ungra frumkvöðla, Junior Achievement, á Íslandi. Sjá einnig: Hágæða gjafasúkkulaði og konfekt framleitt af VerzlingumNúna eru 28 dagar eftir af söfnuninni og rúmlega 250 þúsund krónur eða fjórðungur markmiðarins er komið inn í verkefnið. Þeir sem styrkja söfnunina fá eins og fyrr segir allir boð í súkkulaði partíið, einnig geta sumir fengið súkkulaðiplötur þegar þær koma úr framleiðslu sem og gjafakörfur, allt eftir því hve háa upphæð þeir styrkja fyrirtækið með. Tengdar fréttir Hágæða gjafasúkkulaði og konfekt framleitt af Verzlingum Stefnt er að framleiðslu á Moon Chocolate í ágúst. 9. júlí 2016 07:00 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Moon Chocolate teymið sem tekur nú þátt í Startup Reykjavík hefur hafið söfnun á Karolina Fund til að koma vöru sinni á markað í haust. Teymið hefur breytt um nafn og gengur nú undir nafninu SÖLVA Chocolates. „Vélarnar eru á leiðinni til landsins og mun þá framleiðsla hefjast í byrjun september í nýja húsnæðinu okkar. Til að hjálpa til við fjármögnun höfum við sett af stað söfnun á Karolina Fund og ætlum við okkur að safna milljón á rúmlega mánuði. Allir sem styrkja fá boð í stærsta súkkulaðipartý sem haldið hefur verið og svo eru einnig í boði alls kyns súkkulaðiverðlaun!" segir Lára Borg Lárusdóttir. Lára Borg, ásamt Jórunni Maríu Þorsteinsdóttur, Sveini Lúðvíkssyni, Áshildi Friðriksdóttur og Unni Svölu Vilhjálmsdóttur, stendur að baki hugmyndinni. Öll eru þau nýútskrifuð úr Verzlunarskóla Íslands og hófst verkefnið fyrst í frumkvöðlaáfanga í skólanum. Moon Chocolate var valið fyrirtæki ársins 2016 í samkeppni ungra frumkvöðla, Junior Achievement, á Íslandi. Sjá einnig: Hágæða gjafasúkkulaði og konfekt framleitt af VerzlingumNúna eru 28 dagar eftir af söfnuninni og rúmlega 250 þúsund krónur eða fjórðungur markmiðarins er komið inn í verkefnið. Þeir sem styrkja söfnunina fá eins og fyrr segir allir boð í súkkulaði partíið, einnig geta sumir fengið súkkulaðiplötur þegar þær koma úr framleiðslu sem og gjafakörfur, allt eftir því hve háa upphæð þeir styrkja fyrirtækið með.
Tengdar fréttir Hágæða gjafasúkkulaði og konfekt framleitt af Verzlingum Stefnt er að framleiðslu á Moon Chocolate í ágúst. 9. júlí 2016 07:00 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Hágæða gjafasúkkulaði og konfekt framleitt af Verzlingum Stefnt er að framleiðslu á Moon Chocolate í ágúst. 9. júlí 2016 07:00