Gefa út sýndarveruleika hugbúnað fyrir skrifstofur Sæunn Gísladóttir skrifar 2. nóvember 2016 11:30 Þrír áhugamenn um sýndarveruleika standa að baki Breakroom. Mynd/Breakroom Íslenska sprotafyrirtækið Breakroom gaf út á dögunum sýndarveruleikahugbúnað sinn Breakroom á Early Access á Steam. Búið er að vinna að hugbúnaðinum í þrjú ár. „Í stuttu máli er þetta hugbúnaður fyrir sýndarveruleika sem gerir fólki kleift að nýta öll þau forrit sem það notar í tölvunni í sýndarveruleika. Það lýsir sér þannig að þú setur á þig sýndarveruleikatæki og heyrnartól og þegar þú ræsir búnaðinn okkar ferðu í annan heim. Þú getur verið á strönd að slappa af og opnað svo Excel, Photoshop, Word eða netvafra sem sérskjá fljótandi í kringum þig. Þú getur verið með tíu skjái opna í einu. Við erum komin með lausn fyrir þá sem eiga sýndarveruleikatæki til að nota tækin til að gera eitthvað annað en að spila tölvuleiki,“ segir Diðrik SteinssonBreakroom hefur verið í þróun í þrjú ár.Mynd/BreakroomHann stendur að baki fyrirtækinu ásamt Bjarna Rafni Gunnarssyni og Antoni Þórólfssyni. Fyrirtækið var stofnað í júní 2014. Þessi útgáfa er miðuð að einstaklingum sem eiga þetta heima hjá sér í dag. Síðan gefa þeir út Breakroom for Business eftir áramót. Sá hugbúnaður er sérstaklega hugsaður fyrir opin vinnurými þar sem starfsmenn upplifa oft einbeitingarörðugleika, aukið stress, eða vilja meira einkarými. Breakroom hefur fengið fjárfestingu frá Eyri og Startup Reykjavik Invest, auk styrkja frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís. Varan er ekki fullunnin núna en verður fínpússuð með fyrstu notendum. „Við erum að gefa Breakroom út á Steam í Early Access en gefum þetta líka út hjá Oculus á næstu vikum. Early Access þýðir að varan er ekki fullunnin en við munum fínpússa vöruna með fyrstu notendum,“ segir Diðrik. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Íslenska sprotafyrirtækið Breakroom gaf út á dögunum sýndarveruleikahugbúnað sinn Breakroom á Early Access á Steam. Búið er að vinna að hugbúnaðinum í þrjú ár. „Í stuttu máli er þetta hugbúnaður fyrir sýndarveruleika sem gerir fólki kleift að nýta öll þau forrit sem það notar í tölvunni í sýndarveruleika. Það lýsir sér þannig að þú setur á þig sýndarveruleikatæki og heyrnartól og þegar þú ræsir búnaðinn okkar ferðu í annan heim. Þú getur verið á strönd að slappa af og opnað svo Excel, Photoshop, Word eða netvafra sem sérskjá fljótandi í kringum þig. Þú getur verið með tíu skjái opna í einu. Við erum komin með lausn fyrir þá sem eiga sýndarveruleikatæki til að nota tækin til að gera eitthvað annað en að spila tölvuleiki,“ segir Diðrik SteinssonBreakroom hefur verið í þróun í þrjú ár.Mynd/BreakroomHann stendur að baki fyrirtækinu ásamt Bjarna Rafni Gunnarssyni og Antoni Þórólfssyni. Fyrirtækið var stofnað í júní 2014. Þessi útgáfa er miðuð að einstaklingum sem eiga þetta heima hjá sér í dag. Síðan gefa þeir út Breakroom for Business eftir áramót. Sá hugbúnaður er sérstaklega hugsaður fyrir opin vinnurými þar sem starfsmenn upplifa oft einbeitingarörðugleika, aukið stress, eða vilja meira einkarými. Breakroom hefur fengið fjárfestingu frá Eyri og Startup Reykjavik Invest, auk styrkja frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís. Varan er ekki fullunnin núna en verður fínpússuð með fyrstu notendum. „Við erum að gefa Breakroom út á Steam í Early Access en gefum þetta líka út hjá Oculus á næstu vikum. Early Access þýðir að varan er ekki fullunnin en við munum fínpússa vöruna með fyrstu notendum,“ segir Diðrik.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent