Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 10:15 Robbie segist ánægður með fyllingarnar og bótoxið. Mynd/Getty Söngvarinn Robbie Williams hefur viðurkennt að hafa notað bótox og annarskonar fyllingar í andlitið sitt. Hann segir að eftir seinust plöturnar sínar hafi fólk á internetinu verið afar neikvætt gagnvart útlitinu sínu og sagt að hann hafi elst illa. Á þeim tíma var hann að ganga í gegnum margt eins og mikla streitu, geðræn vandamál og annað sem kom niður á andlitinu hans. Hann ákvað því að fá sér bótox og er hæstánægður með útkomuna. Það að eldast segir hann þó að hræði hann ekki en hann leyfir gráa hárinu að njóta sín. Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour
Söngvarinn Robbie Williams hefur viðurkennt að hafa notað bótox og annarskonar fyllingar í andlitið sitt. Hann segir að eftir seinust plöturnar sínar hafi fólk á internetinu verið afar neikvætt gagnvart útlitinu sínu og sagt að hann hafi elst illa. Á þeim tíma var hann að ganga í gegnum margt eins og mikla streitu, geðræn vandamál og annað sem kom niður á andlitinu hans. Hann ákvað því að fá sér bótox og er hæstánægður með útkomuna. Það að eldast segir hann þó að hræði hann ekki en hann leyfir gráa hárinu að njóta sín.
Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour