Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour