Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour