Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour